Stúkan um brottrekstur Óla Jóh: „Verið kornið sem fyllti mælinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:00 Ólafur Jóhannesson er ekki lengur þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfara FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gærkvöld. Farið var yfir brottreksturinn í Stúkunni. „Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
„Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira