170 manna veisla undir berum himni
Parið trúlofaði sig árið 2018 og eiga þau saman tvö börn, stúlku fædda 2016 og dreng fæddan 2020.
Fjölskyldan er nú búsett í Bretlandi þar sem Jóhann leikur með enska liðinu Brunley.
Bónorðið bar Jóhann upp í Grikklandi og en samkvæmt viðtali sem Fréttablaðið tók við parið á dögunum var bónorðið látlaust og fallegt.
Brúðkaupsgestirnir voru um 170 talsins og fór athöfnin fram undir berum himni.
Samkvæmt Instragram sögu Jóhanns er brúðkaupið ein allsherjar veisla og mikil gleði.