Aron Einar og Kristbjörg opna búð á Suðurlandsbraut: „Kominn tími til að snúa vörn í sókn“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. júní 2022 14:34 Hjónin Kristbjörg og Aron Einar eru eigendur íslenska húðvörumerkisins AK Pure Skin. Vörurnar hafa hingað til einungis verið til sölu í vefverslun þeirra og völdum söluaðilum. Kristbjörg segir núna vera réttan tíma til að færa út kvíarnar. Steina Matt Fótboltamaðurinn Aron Einar og eiginkona hans Kristbjörg Jónasdóttir opnuðu snyrtivöruverslunina AK Pure Skin síðastliðinn föstudag. Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg. Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg.
Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30
„Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00
Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25