Shakira og Piqué skilja eftir ellefu ára samband Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2022 21:08 Leiðir skilja hjá Shakiru og Gerard Piqué. Getty/ Europa Press Entertainment Kólumbíska tónlistarkonan Shakira og knattspyrnumaðurinn Gerard Piqué hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir ellefu ára samband. „Okkur hryggir að tilkynna ykkur að við erum að skilja. Með velferð barnanna okkar að leiðarljósi óskum við eftir því að friðhelgi þeirra sé virt,“ sögðu hjónin í tilkynningu í dag. Shakira, sem er 45 ára, og Piqué, sem er 35 ára, kynnust stuttu fyrir Heimsmeisaramótið í knattspyrnu í Suður-Afríku árið 2010. Piqué var einn þeirra knattspyrnumanna sem lék í tónlistarmyndbandi Shakiru við lagið Waka Waka (This Time for Africa), sem var lag keppninnar það árið. Árið 2011 opinberuðu þau sambandið. Síðan hafa þau eignast tvö börn, Milan sem eru 10 ára og Sasha sem er 7 ára. Shakira greindi nýlega frá því að börnin hennar hafi hjálpað henni að þróa hugmyndina að nýjasta tónlistarmyndbandinu hennar, Te Felicito. Miklir listamenn greinilega, eins og þau eiga kyn til. Undanfarna daga hafa sögusagnir um skilnað Shakiru og Piqués farið á flug á Spáni en slúðurmiðlar þar hafa ýjað að því að eitthvað væri að í sambandi þeirra og vísuðu til þess að Piqué væri fluttur af fjölskylduheimilinu í Barcelona og byggi einn í borginni. Þá leggst skilnaðurinn ofan á erfiða stöðu Shakiru en hún hefur verið ákærð fyrir skattsvik. Hollywood Ástin og lífið Spánn Fótbolti Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Okkur hryggir að tilkynna ykkur að við erum að skilja. Með velferð barnanna okkar að leiðarljósi óskum við eftir því að friðhelgi þeirra sé virt,“ sögðu hjónin í tilkynningu í dag. Shakira, sem er 45 ára, og Piqué, sem er 35 ára, kynnust stuttu fyrir Heimsmeisaramótið í knattspyrnu í Suður-Afríku árið 2010. Piqué var einn þeirra knattspyrnumanna sem lék í tónlistarmyndbandi Shakiru við lagið Waka Waka (This Time for Africa), sem var lag keppninnar það árið. Árið 2011 opinberuðu þau sambandið. Síðan hafa þau eignast tvö börn, Milan sem eru 10 ára og Sasha sem er 7 ára. Shakira greindi nýlega frá því að börnin hennar hafi hjálpað henni að þróa hugmyndina að nýjasta tónlistarmyndbandinu hennar, Te Felicito. Miklir listamenn greinilega, eins og þau eiga kyn til. Undanfarna daga hafa sögusagnir um skilnað Shakiru og Piqués farið á flug á Spáni en slúðurmiðlar þar hafa ýjað að því að eitthvað væri að í sambandi þeirra og vísuðu til þess að Piqué væri fluttur af fjölskylduheimilinu í Barcelona og byggi einn í borginni. Þá leggst skilnaðurinn ofan á erfiða stöðu Shakiru en hún hefur verið ákærð fyrir skattsvik.
Hollywood Ástin og lífið Spánn Fótbolti Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira