Shakira og Piqué skilja eftir ellefu ára samband Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2022 21:08 Leiðir skilja hjá Shakiru og Gerard Piqué. Getty/ Europa Press Entertainment Kólumbíska tónlistarkonan Shakira og knattspyrnumaðurinn Gerard Piqué hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir ellefu ára samband. „Okkur hryggir að tilkynna ykkur að við erum að skilja. Með velferð barnanna okkar að leiðarljósi óskum við eftir því að friðhelgi þeirra sé virt,“ sögðu hjónin í tilkynningu í dag. Shakira, sem er 45 ára, og Piqué, sem er 35 ára, kynnust stuttu fyrir Heimsmeisaramótið í knattspyrnu í Suður-Afríku árið 2010. Piqué var einn þeirra knattspyrnumanna sem lék í tónlistarmyndbandi Shakiru við lagið Waka Waka (This Time for Africa), sem var lag keppninnar það árið. Árið 2011 opinberuðu þau sambandið. Síðan hafa þau eignast tvö börn, Milan sem eru 10 ára og Sasha sem er 7 ára. Shakira greindi nýlega frá því að börnin hennar hafi hjálpað henni að þróa hugmyndina að nýjasta tónlistarmyndbandinu hennar, Te Felicito. Miklir listamenn greinilega, eins og þau eiga kyn til. Undanfarna daga hafa sögusagnir um skilnað Shakiru og Piqués farið á flug á Spáni en slúðurmiðlar þar hafa ýjað að því að eitthvað væri að í sambandi þeirra og vísuðu til þess að Piqué væri fluttur af fjölskylduheimilinu í Barcelona og byggi einn í borginni. Þá leggst skilnaðurinn ofan á erfiða stöðu Shakiru en hún hefur verið ákærð fyrir skattsvik. Hollywood Ástin og lífið Spánn Fótbolti Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
„Okkur hryggir að tilkynna ykkur að við erum að skilja. Með velferð barnanna okkar að leiðarljósi óskum við eftir því að friðhelgi þeirra sé virt,“ sögðu hjónin í tilkynningu í dag. Shakira, sem er 45 ára, og Piqué, sem er 35 ára, kynnust stuttu fyrir Heimsmeisaramótið í knattspyrnu í Suður-Afríku árið 2010. Piqué var einn þeirra knattspyrnumanna sem lék í tónlistarmyndbandi Shakiru við lagið Waka Waka (This Time for Africa), sem var lag keppninnar það árið. Árið 2011 opinberuðu þau sambandið. Síðan hafa þau eignast tvö börn, Milan sem eru 10 ára og Sasha sem er 7 ára. Shakira greindi nýlega frá því að börnin hennar hafi hjálpað henni að þróa hugmyndina að nýjasta tónlistarmyndbandinu hennar, Te Felicito. Miklir listamenn greinilega, eins og þau eiga kyn til. Undanfarna daga hafa sögusagnir um skilnað Shakiru og Piqués farið á flug á Spáni en slúðurmiðlar þar hafa ýjað að því að eitthvað væri að í sambandi þeirra og vísuðu til þess að Piqué væri fluttur af fjölskylduheimilinu í Barcelona og byggi einn í borginni. Þá leggst skilnaðurinn ofan á erfiða stöðu Shakiru en hún hefur verið ákærð fyrir skattsvik.
Hollywood Ástin og lífið Spánn Fótbolti Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira