„Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Elísabet Hanna skrifar 1. júní 2022 17:30 Matthew Morrison sendi óviðeigandi skilaboð á keppanda í So You Think You Can Dance þar sem hann var dómari. Getty/Dimitrios Kambouris Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“ Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“
Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00
Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00
Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00