„Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Elísabet Hanna skrifar 1. júní 2022 17:30 Matthew Morrison sendi óviðeigandi skilaboð á keppanda í So You Think You Can Dance þar sem hann var dómari. Getty/Dimitrios Kambouris Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“ Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“
Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00
Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00
Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00