Loka BioBorgara til að elta drauminn Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 15:50 Það fer hver að vera síðastur til þess að fá sér lífrænan hamborgara við Vesturgötu. BioBorgari Veitingastaðurinn BioBorgari við Vesturgötu í Reykjavík lokar dyrum sínum í seinasta sinn á sunnudag eftir um fimm ára rekstur. Hamborgarastaðurinn, sem rekinn er af Vífli Rúti Einarssyni og eiginkonu hans Alejandra Hernandéz, hefur markað sér þá sérstöðu að nota fyrst og fremst lífrænt hráefni. „Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
„Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira