Pétur Rúnar: Gerðum mjög vel að halda trúnni Ísak Óli Traustason skrifar 16. maí 2022 00:30 Pétur Rúnar Birgisson reyndist hetja Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95. „Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
„Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00
Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15