Pétur Rúnar: Gerðum mjög vel að halda trúnni Ísak Óli Traustason skrifar 16. maí 2022 00:30 Pétur Rúnar Birgisson reyndist hetja Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti stærsta augnablikið í leiknum þegar að hann stal boltanum af Pavel Ermolinskij úr innkasti og skoraði í kjölfarið og kom Tindastól yfir 97 – 95. „Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
„Ógeðslega þreytt að fá þennan spjaldið ofan í þrist í grillið. Svo kemur JB (Javon Bess) og setur stærsta skot sem ég hef séð á móti,“ sagði Pétur Rúnar strax eftir leik. „Svo gerðum við ógeðslega vel að neita öllum sendingum og ég komst inn í það og kláraði hérna, ég hefði viljað fá villuna,“ sagði Pétur þegar að hann var beðinn um að lýsa atburðarrásinni hérna undir lokin. „Mér fannst þetta vera and one, en ég meina hey ég er bara mjög ánægður í augnablikinu.“ Tindastóll var kominn með góð tök á leiknum í lok fjórða leikhluta. „Þeir settu tvo þrista til að jafna leikinn í fjórða og við gerðum mjög vel að halda trúnni.“ „Þetta er bara einn leikur og þetta er það sem að allir eru að leitast eftir að fá að spila þennan oddaleik í úrslitum og þetta verður bara geggjað.“ Tindastóll fer taplaust í gegn um úrslitakeppnina á heimavelli og vann nokkra frækna sigra í Síkinu. Pétur sagði að það hjálpaði þeim lítið núna ,,við erum búnir með heimaleikina og þurfum að vinna einn á þeirra heimavelli“. „Litla veislan sem þetta er, það er búið að að vera að tala þetta upp eftir hvern einasta leik, þeir í settinu eru að gera það mjög vel og allir þeir sem að geta náð miðum, náið miðum.“ „Ég hitti ekki neitt, mér leið vel í þremur þristum. Ég er bara ánægður með það hvernig við kláruðum þetta, það er einn leikur eftir og við þurfum að skoða hvað við gerðum vel í þessum leik og hvað við gerðum illa og bæta það fyrir miðvikudaginn,“sagði Pétur að endingu þegar að hann var spurður út í sinn leik. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00 Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Baldur Þór: Þar verða hetjur til og vonandi verður það okkar meginn Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og þá staðreynd að liðið tapaði ekki heimaleik í alla úrslitakeppnina. 16. maí 2022 01:00
Finnur Freyr: Vorum í dauðafæri til að klára þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastóli, 97-95, í framlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Með sigri hefðu Valsmenn orðið Íslandsmeistarar. 15. maí 2022 23:15