Bjarki skoraði átta í naumum sigri | Magdeburg nálgast titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 12:36 bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins í dag. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson fór fyrir liði Lemgo sem vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart og Ómar Ingi Magnússon var atkvæðamikill í sigri Magdeburg gegn Melsungen. Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú unnið þrjá leiki í röð og eru að rétta sinn hlut eftir erfiðar vikur í deildinni. Liðið vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart, 33-30, en Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson leika með Stuttgart. Viggó skoraði tvö mörk fyrir liðið en Andri Már komst ekki á blað. Riesiger Kraftakt - riesige Teamleistung!💪 Die Punkte bleiben mit eurer Unterstützung in Lemgo!🥳 Ganz stark, Jungs!______#gemeinamstark pic.twitter.com/HI1XgJ7Lag— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) May 15, 2022 Þá vann Magdeburg góðan sjö marka sigur gegn Melsungen, 33-26, og er liðið nú með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Ómar Ingi Magnússon átti góðan leik fyrir Magdeburg og skoraði fimm mörk og liðsfélagi hans, Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt. Í liði Melsungen skoraði Arnar Freyr Arnarsson þrjú mörk og Alexander Petersson eitt. Þýski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú unnið þrjá leiki í röð og eru að rétta sinn hlut eftir erfiðar vikur í deildinni. Liðið vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart, 33-30, en Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson leika með Stuttgart. Viggó skoraði tvö mörk fyrir liðið en Andri Már komst ekki á blað. Riesiger Kraftakt - riesige Teamleistung!💪 Die Punkte bleiben mit eurer Unterstützung in Lemgo!🥳 Ganz stark, Jungs!______#gemeinamstark pic.twitter.com/HI1XgJ7Lag— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) May 15, 2022 Þá vann Magdeburg góðan sjö marka sigur gegn Melsungen, 33-26, og er liðið nú með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Ómar Ingi Magnússon átti góðan leik fyrir Magdeburg og skoraði fimm mörk og liðsfélagi hans, Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt. Í liði Melsungen skoraði Arnar Freyr Arnarsson þrjú mörk og Alexander Petersson eitt.
Þýski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira