Spennan magnast hjá Samfylkingunni í biðinni löngu Árni Sæberg skrifar 15. maí 2022 00:34 Heiða Björg skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Stöð 2 Heiða Björg Hilmisdóttir, sem skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir stemninguna á kosningavöku flokksins í Iðnó vera góða. Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum. Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum.
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira