Sjáðu fyrsta þátt Sumarmótanna: „Unnum alla leikina en töpuðum bara einum“ Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2022 10:00 Þessar kátu stelpur úr Snæfellsbæ unnu meðal annars leik gegn foreldrum sínum. Þær fengu Cheerios-bolta eins og aðrir keppendur mótsins. Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Fossvoginum á Cheerios-mótinu í fótbolta á dögunum þar sem Gaupi var á meðal gesta og heilsaði upp á unga iðkendur og kunna foreldra. Fjallað er um mótið í fyrsta þætti Sumarmótanna en eins og síðustu ár verður Stöð 2 Sport á staðnum á fjölda fótboltamóta á landinu í sumar. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2022: Cheerios-mótið „Við unnum alla leikina en töpuðum bara einum,“ sagði ungur iðkandi Selfyssinga vígreifur í spjalli við Gaupa sem ræddi við krakka úr mörgum liðum. Alls tóku um 2.300 keppendur þátt á mótinu, sem fram fór 7.-8. maí á svæði Víkinga, en á mótinu kepptu 6., 7. og 8. flokkur stráka og stelpna. „Hún þolir ekki að vera í marki“ Gaupi ræddi ekki bara við hressa og káta krakka heldur einnig fullorðna gesti mótsins, þar á meðal Hannes Þór Halldórsson, leikjahæsta landsliðsmarkvörð Íslands. Hann var mættur að fylgjast með Katrínu dóttur sinni í Víkingi en er hún markvörður? „Nei, hún þolir ekki að vera í marki. Hún þurfti að taka einn leik í markinu áðan og stóð bara með fýlusvip á línunni og gat ekki beðið eftir að komast út á völlinn aftur,“ sagði Hannes léttur. Þessi fyrsti þáttur Sumarmótanna var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gær og hann má sjá hér að ofan. Þátturinn verður einnig aðgengilegur á Stöð 2+, efnisveitu Stöðvar 2. Krakkar Fótbolti Tengdar fréttir „Strákurinn minn mun spila með landsliðinu eftir tíu ár og þá munt þú grjóthalda kjafti!“ „Hvað ertu að gera maður? Dúndr'onum í burtu? Dekka! Bakka! Skjóttu, nei gefðu, skjóttu, já skjóttu, æi af hverju gafstu hann ekki?“ 29. júní 2021 09:01 Fótboltasjúkir foreldrar í Vestmannaeyjum Snemma í júní fyllist Heimaey í fyrsta skipti af nokkrum yfir sumarið þegar ellefu og tólf ára stelpur etja kappi í fótbolta. Foreldrar og forráðamenn fjölmenna, gisting bókast upp í bænum og starfsfólk veitingahúsa þarf að hafa sig allt við að koma mat og drykk í skarann. Krakkarnir skemmta sér en foreldrarnir ekki síður. Nýliðið mót er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í Eyjum. 14. júní 2021 13:33 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Fjallað er um mótið í fyrsta þætti Sumarmótanna en eins og síðustu ár verður Stöð 2 Sport á staðnum á fjölda fótboltamóta á landinu í sumar. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2022: Cheerios-mótið „Við unnum alla leikina en töpuðum bara einum,“ sagði ungur iðkandi Selfyssinga vígreifur í spjalli við Gaupa sem ræddi við krakka úr mörgum liðum. Alls tóku um 2.300 keppendur þátt á mótinu, sem fram fór 7.-8. maí á svæði Víkinga, en á mótinu kepptu 6., 7. og 8. flokkur stráka og stelpna. „Hún þolir ekki að vera í marki“ Gaupi ræddi ekki bara við hressa og káta krakka heldur einnig fullorðna gesti mótsins, þar á meðal Hannes Þór Halldórsson, leikjahæsta landsliðsmarkvörð Íslands. Hann var mættur að fylgjast með Katrínu dóttur sinni í Víkingi en er hún markvörður? „Nei, hún þolir ekki að vera í marki. Hún þurfti að taka einn leik í markinu áðan og stóð bara með fýlusvip á línunni og gat ekki beðið eftir að komast út á völlinn aftur,“ sagði Hannes léttur. Þessi fyrsti þáttur Sumarmótanna var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gær og hann má sjá hér að ofan. Þátturinn verður einnig aðgengilegur á Stöð 2+, efnisveitu Stöðvar 2.
Krakkar Fótbolti Tengdar fréttir „Strákurinn minn mun spila með landsliðinu eftir tíu ár og þá munt þú grjóthalda kjafti!“ „Hvað ertu að gera maður? Dúndr'onum í burtu? Dekka! Bakka! Skjóttu, nei gefðu, skjóttu, já skjóttu, æi af hverju gafstu hann ekki?“ 29. júní 2021 09:01 Fótboltasjúkir foreldrar í Vestmannaeyjum Snemma í júní fyllist Heimaey í fyrsta skipti af nokkrum yfir sumarið þegar ellefu og tólf ára stelpur etja kappi í fótbolta. Foreldrar og forráðamenn fjölmenna, gisting bókast upp í bænum og starfsfólk veitingahúsa þarf að hafa sig allt við að koma mat og drykk í skarann. Krakkarnir skemmta sér en foreldrarnir ekki síður. Nýliðið mót er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í Eyjum. 14. júní 2021 13:33 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
„Strákurinn minn mun spila með landsliðinu eftir tíu ár og þá munt þú grjóthalda kjafti!“ „Hvað ertu að gera maður? Dúndr'onum í burtu? Dekka! Bakka! Skjóttu, nei gefðu, skjóttu, já skjóttu, æi af hverju gafstu hann ekki?“ 29. júní 2021 09:01
Fótboltasjúkir foreldrar í Vestmannaeyjum Snemma í júní fyllist Heimaey í fyrsta skipti af nokkrum yfir sumarið þegar ellefu og tólf ára stelpur etja kappi í fótbolta. Foreldrar og forráðamenn fjölmenna, gisting bókast upp í bænum og starfsfólk veitingahúsa þarf að hafa sig allt við að koma mat og drykk í skarann. Krakkarnir skemmta sér en foreldrarnir ekki síður. Nýliðið mót er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í Eyjum. 14. júní 2021 13:33