Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2022 15:00 Þeir Vilhjálmur Kaldal, Aron Daníel Arnalds, Björn Axel Guðjónsson, Ómar Castaldo og Oddur Ingi Bjarnason spila allir með KV. Ólafur Alexander Ólafsson KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Í annað sinn í sögunni er Knattspyrnufélag Vesturbæjar, eða KV eins og liðið er einfaldlega kallað í daglegu tali, komið upp í næstefstu deild íslensks fótbolta. Ólíkt fyrra skiptinu fær liðið nú að leika heimaleiki sína á heimavelli sínum sem staðsettur er í Vesturbæ Reykjavíkur. Heimavöllur liðsins hefur farið í gagnum miklar breytingar sem og fengið nýtt nafn. Var það opinberað í stórglæsilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. Við kynnum nýtt nafn á KV Park #KVnation pic.twitter.com/bdL5ajZYLH— KV Fótbolti (@KVfotbolti) May 12, 2022 „Eftir gott gengi undanfarin ár er komið að fyrsta heimaleik KV í Lengjudeildinni á nýjum og endurbættum heimavelli sem hefur fengið nafnið Auto Park. Með samstarfi KV og Auto mætast tveir ólíkir heimar sem vinna að því sameiginlega markmiði að veita skemmtun í hæsta gæðaflokki. Við hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar en ekki síður á klúbbnum,“ segir í tilkynningu á Instagram-síðu Auto. KV mætir HK klukkan 19.15 á Auto Park í kvöld en gestirnir úr Kópavogi féllu úr efstu deild á síðustu leik. KV mætti Fylki á útivelli í fyrstu umferð og gæti því vart hafið tímabilið á erfiðari leikjum. Fótbolti Íslenski boltinn KV Lengjudeild karla Tengdar fréttir KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00 Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Í annað sinn í sögunni er Knattspyrnufélag Vesturbæjar, eða KV eins og liðið er einfaldlega kallað í daglegu tali, komið upp í næstefstu deild íslensks fótbolta. Ólíkt fyrra skiptinu fær liðið nú að leika heimaleiki sína á heimavelli sínum sem staðsettur er í Vesturbæ Reykjavíkur. Heimavöllur liðsins hefur farið í gagnum miklar breytingar sem og fengið nýtt nafn. Var það opinberað í stórglæsilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. Við kynnum nýtt nafn á KV Park #KVnation pic.twitter.com/bdL5ajZYLH— KV Fótbolti (@KVfotbolti) May 12, 2022 „Eftir gott gengi undanfarin ár er komið að fyrsta heimaleik KV í Lengjudeildinni á nýjum og endurbættum heimavelli sem hefur fengið nafnið Auto Park. Með samstarfi KV og Auto mætast tveir ólíkir heimar sem vinna að því sameiginlega markmiði að veita skemmtun í hæsta gæðaflokki. Við hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar en ekki síður á klúbbnum,“ segir í tilkynningu á Instagram-síðu Auto. KV mætir HK klukkan 19.15 á Auto Park í kvöld en gestirnir úr Kópavogi féllu úr efstu deild á síðustu leik. KV mætti Fylki á útivelli í fyrstu umferð og gæti því vart hafið tímabilið á erfiðari leikjum.
Fótbolti Íslenski boltinn KV Lengjudeild karla Tengdar fréttir KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00 Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00
Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01