Braust inn í tvær skartgripaverslanir á Laugavegi með viku millibili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2022 13:29 Eigendur Gull og silfur á Laugavegi hafa endurtekið lent í því að brotist er inn í verslun þeirra. Vísir/Vilhelm 45 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir tvö innbrot í skartgripaverslanir á Laugaveginum í apríl 2020. Innbrotin voru gerð með viku millibili og hafði hann rándýra skartgripi upp úr krafsinu. Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum. Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Sjá meira
Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum.
Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Sjá meira