Opna verslun sína í Borgartúni á morgun Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2022 08:40 Krónan opnar í húsnæði í Borgartúni þar sem Vínbúðin, Fylgifiskar og Blackbox voru áður til húsa. Krónan Krónan mun opna nýja 700 fermetra matvöruverslun sína í Borgartúni á morgun, í húsnæði þar sem Vínbúðin, Fylgifiskar og Blackbox voru áður til húsa. Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 25. verslun Krónuverslun landsins. Þar segir að sérstök áhersla verði lögð sérstök áhersla á ferskvöru og gott úrval af tilbúnum réttum með starfsfólk fyrirtækja á svæðinu í huga. Ennfremur segir að við hönnun verslunar hafi umhverfismarkmið verið höfð að leiðarljósi og verður verslunin meðal annars með lokaða kæla sem skili 25 til 30 prósent orkusparnaði, auk LED lýsingar sem spari orkunotkun. Haft er eftir Ástu Sigríði Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að það sé spennandi og ánægjulegt að Krónan skuli aftur vera mætt í 105 Reykjavík, enda iði hverfið af mannlífi og hafi verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. „Við ætlum að taka dagana snemma í Borgartúninu og opnum klukkan 8 alla daga sem ætti að henta vel fyrir fólk á leið til vinnu. Svo verður að sjálfsögðu boðið upp á sjálfsafgreiðslulausnina Skannað og skundað í hinni nýju verslun sem mun eflaust koma sér vel fyrir fólk á hraðferð sem vill sleppa röðinni við afgreiðslukassana,“ segir Ásta Sigríður. Opnunartími verslunarinnar er frá klukkan 8 til 20 alla daga vikunnar. Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 25. verslun Krónuverslun landsins. Þar segir að sérstök áhersla verði lögð sérstök áhersla á ferskvöru og gott úrval af tilbúnum réttum með starfsfólk fyrirtækja á svæðinu í huga. Ennfremur segir að við hönnun verslunar hafi umhverfismarkmið verið höfð að leiðarljósi og verður verslunin meðal annars með lokaða kæla sem skili 25 til 30 prósent orkusparnaði, auk LED lýsingar sem spari orkunotkun. Haft er eftir Ástu Sigríði Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að það sé spennandi og ánægjulegt að Krónan skuli aftur vera mætt í 105 Reykjavík, enda iði hverfið af mannlífi og hafi verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. „Við ætlum að taka dagana snemma í Borgartúninu og opnum klukkan 8 alla daga sem ætti að henta vel fyrir fólk á leið til vinnu. Svo verður að sjálfsögðu boðið upp á sjálfsafgreiðslulausnina Skannað og skundað í hinni nýju verslun sem mun eflaust koma sér vel fyrir fólk á hraðferð sem vill sleppa röðinni við afgreiðslukassana,“ segir Ásta Sigríður. Opnunartími verslunarinnar er frá klukkan 8 til 20 alla daga vikunnar.
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Fylgifiskar yfirgefa Borgartúnið og stefnt að opnun Krónunnar Fylgifiskar munu loka verslun sinni í Borgartúni 26 í byrjun næsta mánaðar og þá er stefnt að opnun Krónuverslunar í sama og aðliggjandi rýmum. Stefnt er að opnun Krónunnar í Borgartúni í byrjun næsta árs. 27. október 2021 11:50