Sigurvegari fyrsta ameríska Eurovision krýndur Elísabet Hanna skrifar 10. maí 2022 20:00 Snoop Dogg og Kelly Clarkson. Getty/Rodin Eckenroth *Höskuldarviðvörun* Fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar hefur verið krýndur. Keppnin fór í gang fyrr á árinu og hefur staðið yfir í átta vikur sem ameríska útgáfan af Eurovision. Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a> Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Keppnin stóð yfir í átta vikur Í keppninni hafa keppendur flutt frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og voru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda eins og Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó. Það var þó engin af þessum stjörnum sem hlutu titilinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Það voru þeu Kelly Clarkson og Snoop Dogg sem voru kynnar og skemmtu áhorfendum. Lokakvöldið fór fram í Universal Studios í Los Angeles. Martin Österdahl, formaður Eurovision hefur gefið út að fleiri lönd muni koma í Eurovision fjölskylduna en Kanada ætlar að halda sína eigin keppni á næsta ári líkt og Bandaríkin. Fyrsti sigurvegarinn Áður en lesið er lengra vill blaðamaður impra á *Höskuldarviðvörun* Á lokakvöldi keppninnar voru það tíu lög sem stóðu eftir og kepptu um titilinn. Það var K-pop stjarnan AleXa sem sigraði keppnina og varð þar með fyrsti sigurvegari Amerísku Söngvakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by (AleXa) (@alexa_zbofficial) „Þetta tækifæri hefur verið ein besta reynsla lífs míns!!“ sagði hún meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hún er 25 ára gömul og var að keppa fyrir fylkið sitt Oklahoma með elektró pop laginu Wonderland. Riker Lynch frá Colorado fylkinu var í öðru sæti og Jordan Smith frá Kentucky í því þriðja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=87Yui1Ff1AI">watch on YouTube</a> K-pop ferill AleXa er fædd og uppalin í Tulsa Oklahoma en ákvað 21 árs gömul að flytja til Suður-Kóreu þar sem hún hefur átt farsælan K-pop feril, gefið út níu stök lög og tvær EP plötur. Cazzi Opeia er ein af meðhöfundum lagsins en hún lenti í níunda sæti á sænska Melodifestivalen á þessu ári. Stig kvöldsins voru gefin út í sönnum Eurovision stíl og var spennan gríðarleg. Í tilefni þess að hafa sigrað keppnina mun AleXa koma fram á Billboard tónlistarverðlaununum og lagið mun óma á útvarpsstöðvun IHeart Radio. Hér að neðan má sjá viðbrögð AleXu þegar hún sigraði keppnin: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Om4ZsMpkdSU">watch on YouTube</a>
Bandaríska söngvakeppnin Eurovision Bandaríkin Tónlist Suður-Kórea Tengdar fréttir Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. 21. mars 2022 15:30
Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. 7. ágúst 2020 10:11