„Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 14:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni á árinu. Getty/David Crotty Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. „Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“ Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
„Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“
Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30