Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. maí 2022 11:04 Kim Kardashian var stórglæsileg á Met Gala í gærkvöldi þar sem hún skartaði ljósu hári og klæddist kjól frá Marilyn Monroe. Gotham/Getty Images Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund. Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund.
Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30