Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. janúar 2026 15:00 Stórstjarnan Robyn klæddist hönnun Sólar Hansdóttur. Vilhelm Gunnarsson/Instagram Sænska súperstjarnan Robyn er með rosalega endurkomu inn í tónlistarheiminn um þessar mundir með splunkunýrri plötu sem nýtur mikilla vinsælda. Robyn er mikill tískuspegúlant og hefur greinilega frábæran smekk en hún rokkaði bol frá íslenska hönnuðinum Sól Hansdóttur á dögunum. Sól Hansdóttir hefur getið af sér gott orð í hönnunarheiminum í Bretlandi en hún hefur birst í Vogue, sýnt á tískuvikum og er einn uppáhalds hönnuður fyrrum forsetafrúar okkar Dorritar Moussaieff. Blaðamaður náði tali af Sól sem segir samstarfið við Robyn mikinn heiður. „Þetta kom til í gegnum stílista sem var að stílisera Robyn fyrir nýja lagið sem hún var að gefa út Dopamine, sem er æðislegt lag. Stílistinn fékk lánaðar flíkur úr nýjustu vorlínunni okkar 2026 fyrir upptökur á því myndbandi. Ég fæ svo tölvupóst nokkrum dögum síðar um að Robyn hafi elskað flíkina svo mikið að hún vildi kaupa hana af mér strax. Þetta var sýniseintak svo yfirleitt myndi ég ekki selja það en ég gat ekki sagt nei við því svo ég seldi henni samfestinginn.“ View this post on Instagram A post shared by Sól Hansdóttir (@solhansdottir) Samfestingurinn er gerður úr lífrænum bambus „jersey“ og er handlitaður með svartbaunum. „Eftir að hún keypti eina eintakið okkar þá þurftum við að drífa í að gera nýtt eintak svo við ættum það til fyrir fleiri stílistalán og pantanir. Við fórum bara á fullt að sjóða baunir og lita efni svo við gætum endurgert samfestinginn á sem skemmstum tíma,“ segir Sól brosandi en hún hefur lengi vel verið aðdáandi Robyn. „Ég elska Robyn, hún er ein uppáhalds tónlistakonan mín. Lögin hennar Call your Girlfriend og Dancing on my Own hafa í ófá skipti verið öskursungin í bílnum eða sturtunni og hjálpað mér í gegnum ástarsorg.“ Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Sól Hansdóttir hefur getið af sér gott orð í hönnunarheiminum í Bretlandi en hún hefur birst í Vogue, sýnt á tískuvikum og er einn uppáhalds hönnuður fyrrum forsetafrúar okkar Dorritar Moussaieff. Blaðamaður náði tali af Sól sem segir samstarfið við Robyn mikinn heiður. „Þetta kom til í gegnum stílista sem var að stílisera Robyn fyrir nýja lagið sem hún var að gefa út Dopamine, sem er æðislegt lag. Stílistinn fékk lánaðar flíkur úr nýjustu vorlínunni okkar 2026 fyrir upptökur á því myndbandi. Ég fæ svo tölvupóst nokkrum dögum síðar um að Robyn hafi elskað flíkina svo mikið að hún vildi kaupa hana af mér strax. Þetta var sýniseintak svo yfirleitt myndi ég ekki selja það en ég gat ekki sagt nei við því svo ég seldi henni samfestinginn.“ View this post on Instagram A post shared by Sól Hansdóttir (@solhansdottir) Samfestingurinn er gerður úr lífrænum bambus „jersey“ og er handlitaður með svartbaunum. „Eftir að hún keypti eina eintakið okkar þá þurftum við að drífa í að gera nýtt eintak svo við ættum það til fyrir fleiri stílistalán og pantanir. Við fórum bara á fullt að sjóða baunir og lita efni svo við gætum endurgert samfestinginn á sem skemmstum tíma,“ segir Sól brosandi en hún hefur lengi vel verið aðdáandi Robyn. „Ég elska Robyn, hún er ein uppáhalds tónlistakonan mín. Lögin hennar Call your Girlfriend og Dancing on my Own hafa í ófá skipti verið öskursungin í bílnum eða sturtunni og hjálpað mér í gegnum ástarsorg.“
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira