Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. maí 2022 11:30 Rúnar Pierre hreppti titilinn Kokkur Ársins síðastliðna helgi og er viðmælandi í Innblæstrinum. Aðsend Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Er yfirkokkur á Óx þar sem ég eyði mestmegnis af mínum tíma, er að vestan frá Súðavík en líka með ættir að rekja til Haiti. Ég er metnaðarfullur með stóra drauma og með því að vinna hægt og rólega næ ég sem flestum af þeim. Að verða kokkur ársins var fyrsta markmiðið mitt eftir að ég byrjaði í kokkinum. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvað veitir þér innblástur? Að fylgjast með árangri annarra, sem ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur. Líka að ferðast og smakka nýja hluti og svo teymið mitt á Óx. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Fara í sveitina, slökkva á símanum og njóta einföldu hlutanna. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna og hreyfi mig, fer heim og slaka aðeins á áður en ég fer upp í vinnu að undirbúa fyrir kvöldið til að taka á móti 11 gestum á Óxinu. Svo fer ég beint heim í kúrið með kærustunni. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Uppáhalds lag og af hverju? All time fave er No One með Aliciu Keys. Ég hef elskað að syngja það síðan ég var krakki en er ennþá að bíða eftir að einhver elski að hlusta á mig syngja það <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rywUS-ohqeE">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Bjúgur, kartöflur og uppstúf - allt kramið saman. Mömmu maturinn hittir „the right feels“. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að dagurinn mun á endanum klárast. Hef oft þurft að hugsa til þess á rainy dögum í vinnunni, haha. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að wine and dine með einhverjum sem maður elskar. Innblásturinn Geðheilbrigði Matur Heilsa Tengdar fréttir „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. apríl 2022 11:30 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Er yfirkokkur á Óx þar sem ég eyði mestmegnis af mínum tíma, er að vestan frá Súðavík en líka með ættir að rekja til Haiti. Ég er metnaðarfullur með stóra drauma og með því að vinna hægt og rólega næ ég sem flestum af þeim. Að verða kokkur ársins var fyrsta markmiðið mitt eftir að ég byrjaði í kokkinum. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvað veitir þér innblástur? Að fylgjast með árangri annarra, sem ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur. Líka að ferðast og smakka nýja hluti og svo teymið mitt á Óx. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Fara í sveitina, slökkva á símanum og njóta einföldu hlutanna. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna og hreyfi mig, fer heim og slaka aðeins á áður en ég fer upp í vinnu að undirbúa fyrir kvöldið til að taka á móti 11 gestum á Óxinu. Svo fer ég beint heim í kúrið með kærustunni. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Uppáhalds lag og af hverju? All time fave er No One með Aliciu Keys. Ég hef elskað að syngja það síðan ég var krakki en er ennþá að bíða eftir að einhver elski að hlusta á mig syngja það <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rywUS-ohqeE">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Bjúgur, kartöflur og uppstúf - allt kramið saman. Mömmu maturinn hittir „the right feels“. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að dagurinn mun á endanum klárast. Hef oft þurft að hugsa til þess á rainy dögum í vinnunni, haha. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Pierre (@runarpierre) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að wine and dine með einhverjum sem maður elskar.
Innblásturinn Geðheilbrigði Matur Heilsa Tengdar fréttir „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. apríl 2022 11:30 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30. apríl 2022 11:31
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31
Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. apríl 2022 11:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið