Bein útsending: Viðreisn kynnir kosningaáherslur í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2022 14:30 Viðreisn í borginni kynnir stefnumál sín fyrir komandi kosningar. Viðreisn Viðreisn hefur boðað til kynningafundar á stefnu sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík. Fundurinn fer fram í garðinum hjá Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita flokksins í Reykjavík og hefst klukkan 15. Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin. Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent