Bein útsending: Viðreisn kynnir kosningaáherslur í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2022 14:30 Viðreisn í borginni kynnir stefnumál sín fyrir komandi kosningar. Viðreisn Viðreisn hefur boðað til kynningafundar á stefnu sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík. Fundurinn fer fram í garðinum hjá Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita flokksins í Reykjavík og hefst klukkan 15. Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin. Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira