Ákærður fyrir að hafa skorið í sundur þríhöfða annars manns Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. apríl 2022 11:06 Maðurinn er ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa skorið í sundur handleggsvöðva á karlmanni á fimmtugsaldri í Breiðholti haustið 2019. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reyjavíkur síðdegis í dag. Að því er segir í ákærunni á maðurinn að hafa á þriðjudagskvöldi í ágúst 2019 ráðist á annan mann á bílastæði í Breiðholti og skorið hann með hnífi í efri hluta hægri handleggs. Maðurinn skar þannig í sundur þríhöfða hins mannsins hliðlægt og segir í ákæru að hann hafi legið djúpt undir vöðva. Skurðurinn var um 10 til 15 sentímetra langur. Maðurinn er ákærður fyrir brot á annarri málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Héraðssaksóknari gerir þá kröfu að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar en einkaréttarkröfur í málinu koma ekki fram í ákæru. Árásarmaðurinn meinti var handtekinn sömu nótt og árásin var framin en ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar Hilmarsson aðstoðarvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir árásina að maðurinn væri ekki „góðkunningi lögreglunnar,“ eins og oft er sagt um þá sem ítrekað komast í kast við lögin. Þá var ekki grunur um að meintur árásarmaður hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reyjavíkur síðdegis í dag. Að því er segir í ákærunni á maðurinn að hafa á þriðjudagskvöldi í ágúst 2019 ráðist á annan mann á bílastæði í Breiðholti og skorið hann með hnífi í efri hluta hægri handleggs. Maðurinn skar þannig í sundur þríhöfða hins mannsins hliðlægt og segir í ákæru að hann hafi legið djúpt undir vöðva. Skurðurinn var um 10 til 15 sentímetra langur. Maðurinn er ákærður fyrir brot á annarri málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Héraðssaksóknari gerir þá kröfu að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar en einkaréttarkröfur í málinu koma ekki fram í ákæru. Árásarmaðurinn meinti var handtekinn sömu nótt og árásin var framin en ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar Hilmarsson aðstoðarvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir árásina að maðurinn væri ekki „góðkunningi lögreglunnar,“ eins og oft er sagt um þá sem ítrekað komast í kast við lögin. Þá var ekki grunur um að meintur árásarmaður hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna.
Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35