Lögmál leiksins: Fáránlegt að henda Ben Simmons í ljónið sem vörn Boston er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2022 18:01 Ben Simmons hefur ekki enn spilað fyrir Brooklyn Nets. Adam Hunger/Getty Images Farið var yfir hvað hefði gerst hefði Ben Simmons snúið aftur á völlinn í fjórða leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. Nets eru 3-0 undir og nú er ljóst að Simmons verður ekki með í fjórða leik liðanna. „Mikið búið að ræða Ben Simmons sem er búinn að vera frá og ætlaði sér að koma til baka í leik fjögur á móti (Boston) Celtics. Hefði þá orðið einn fyrsti – ef ekki fyrsti leikmaður í sögu NBA – til að vera sleginn út tvo leiki í röð,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. Hann var sleginn út síðast þegar hann spilaði gegn Atlanta Hawks og hann hefði verið sleginn út – menn gáfu sér að Celtics myndi vinna. En hann ætlar ekki að vera með í fjórða leiknum,“ bætti Kjartan Atli við um ævintýrið sem Ben Simmons er. „Það var búið staðfesta að hann yrði með í leik fjögur, svo var það dregið til baka,“ skaut Tómas Steindórsson inn í áður en Kjartan Atli fékk orðið að nýju. „Fáránlegt að ætlast til þess að gæi sem líka var búinn að glíma við andlega erfiðleika, örugglega frammistöðu kvíða og fleira tengt þessu. Að ætla henda honum inn í gin ljónsins, í hörðust vörn sem margir fjölmiðlamenn í Bandaríkjunum tala um að þeir hafi séð í áraraðir.“ „Talað um það að ef Ben Simmons hefði komið inn í leik fjögur hefði hann verið hakkaður um leið,“ bætti Tómas við að endingu og lék Simmons á vítalínunni undir pressu. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.45 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Umræða um Ben Simmons Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
„Mikið búið að ræða Ben Simmons sem er búinn að vera frá og ætlaði sér að koma til baka í leik fjögur á móti (Boston) Celtics. Hefði þá orðið einn fyrsti – ef ekki fyrsti leikmaður í sögu NBA – til að vera sleginn út tvo leiki í röð,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. Hann var sleginn út síðast þegar hann spilaði gegn Atlanta Hawks og hann hefði verið sleginn út – menn gáfu sér að Celtics myndi vinna. En hann ætlar ekki að vera með í fjórða leiknum,“ bætti Kjartan Atli við um ævintýrið sem Ben Simmons er. „Það var búið staðfesta að hann yrði með í leik fjögur, svo var það dregið til baka,“ skaut Tómas Steindórsson inn í áður en Kjartan Atli fékk orðið að nýju. „Fáránlegt að ætlast til þess að gæi sem líka var búinn að glíma við andlega erfiðleika, örugglega frammistöðu kvíða og fleira tengt þessu. Að ætla henda honum inn í gin ljónsins, í hörðust vörn sem margir fjölmiðlamenn í Bandaríkjunum tala um að þeir hafi séð í áraraðir.“ „Talað um það að ef Ben Simmons hefði komið inn í leik fjögur hefði hann verið hakkaður um leið,“ bætti Tómas við að endingu og lék Simmons á vítalínunni undir pressu. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.45 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Umræða um Ben Simmons Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira