Þingmönnum Miðflokks fjölgar tímabundið á kostnað Sjálfstæðismanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. apríl 2022 11:18 Erna mun taka sæti Birgis þegar hann er frá í meira en þrjá daga. Erna Bjarnadóttir hefur tekið sæti á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Birgi Þórarinsson. Venjulega þykja fregnir sem þessar ekki sæta tíðindum en nú ber svo við að Birgir er þingmaður Sjálfstæðisflokksins en Erna þingmaður Miðflokksins. Birgir var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn síðsta haust en greindi frá því í október að hann hefði ákveðið að yfirgefa flokkinn og ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Var hann harðlega gagnrýndur fyrir að hafa vistaskipti svo skömmu eftir kosningar en fagnað af nýjum samflokksmönnum. Þegar hann greindi frá flokksskiptum sínum sagði Birgir að Erna, varaþingmaður sinn, hefði ákveðið að fylgja honum yfir í Sjálfstæðisflokkinn. Erna sagði hins vera frá því í Bítinu á Bylgjunni skömmu seinna að hún ætlaði að vera kyrr í Miðflokknum. „Hún hefur greinilega skipt um skoðun og ég held að það sé partur af þeirri hörðu umræðu sem hefur verið í samfélaginu og haft mikil áhrif á hana,“ sagði Birgir við Morgunútvarp Rásar 2 sama dag. Erna situr sinn fyrsta þingfund í dag, þar sem gera má ráð fyrir að salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Birgir var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn síðsta haust en greindi frá því í október að hann hefði ákveðið að yfirgefa flokkinn og ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Var hann harðlega gagnrýndur fyrir að hafa vistaskipti svo skömmu eftir kosningar en fagnað af nýjum samflokksmönnum. Þegar hann greindi frá flokksskiptum sínum sagði Birgir að Erna, varaþingmaður sinn, hefði ákveðið að fylgja honum yfir í Sjálfstæðisflokkinn. Erna sagði hins vera frá því í Bítinu á Bylgjunni skömmu seinna að hún ætlaði að vera kyrr í Miðflokknum. „Hún hefur greinilega skipt um skoðun og ég held að það sé partur af þeirri hörðu umræðu sem hefur verið í samfélaginu og haft mikil áhrif á hana,“ sagði Birgir við Morgunútvarp Rásar 2 sama dag. Erna situr sinn fyrsta þingfund í dag, þar sem gera má ráð fyrir að salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma.
Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira