Hjörtur Logi hefur lagt skóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 14:00 Hjörtur Logi í leik með FH. Vísir/Hulda Margrét Hjörtur Logi Valgarðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék með FH í efstu deild karla í fótbolta síðasta sumar en samningur hans rann út í kjölfarið. Óvíst var hvað hann myndi gera í sumar en hann tók alla vafa af er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. Hinn 33 ára gamli Hjörtur Logi hóf og endaði ferill með FH í Hafnafirði. Þá lék hann sem atvinnumaður með Gautaborg og Örebro í Svíþjóð sem og Sogndal í Noregi. Hann lék einnig 10 A-landsleiki á sínum tíma sem og 21 yngri landsleik. Hjörtur Logi var hluti af einkar öflugu FH-liði áður en hann hélt á vit ævintýranna árið 2011 er hann gekk í raðir Gautaborgar. Alls varð hann Íslandsmeistari þrívegis og bikarmeistari tvívegis. „Jæja, þá er þessum kafla lokið. Kannski aðeins fyrr en mig hefði langað til, en meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ég lít til baka stoltur og þakklátur fyrir allar þær upplifanir sem boltinn hefur gefið mér en nú er kominn tími á næsta kafla,“ segir landsliðsmaðurinn fyrrverandi í færslu á Instagram þar sem hann tilkynnir að skórnir séu farnir upp í hillu. View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Logi Valgarðsson (@logivalg) Eftir að ganga aftur í raðir FH fyrir sumarið 2018 hefur bakvörðurinn verið að glíma við ýmisleg meiðsli og spilaði hann aðeins sjö af 22 deildarleikjum liðsins síðasta sumar. FH hefur leik í Bestu-deildinni þann 18. apríl er liðið heimsækir Íslands- og bikarmeistara Víkings. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Hjörtur Logi hóf og endaði ferill með FH í Hafnafirði. Þá lék hann sem atvinnumaður með Gautaborg og Örebro í Svíþjóð sem og Sogndal í Noregi. Hann lék einnig 10 A-landsleiki á sínum tíma sem og 21 yngri landsleik. Hjörtur Logi var hluti af einkar öflugu FH-liði áður en hann hélt á vit ævintýranna árið 2011 er hann gekk í raðir Gautaborgar. Alls varð hann Íslandsmeistari þrívegis og bikarmeistari tvívegis. „Jæja, þá er þessum kafla lokið. Kannski aðeins fyrr en mig hefði langað til, en meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ég lít til baka stoltur og þakklátur fyrir allar þær upplifanir sem boltinn hefur gefið mér en nú er kominn tími á næsta kafla,“ segir landsliðsmaðurinn fyrrverandi í færslu á Instagram þar sem hann tilkynnir að skórnir séu farnir upp í hillu. View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Logi Valgarðsson (@logivalg) Eftir að ganga aftur í raðir FH fyrir sumarið 2018 hefur bakvörðurinn verið að glíma við ýmisleg meiðsli og spilaði hann aðeins sjö af 22 deildarleikjum liðsins síðasta sumar. FH hefur leik í Bestu-deildinni þann 18. apríl er liðið heimsækir Íslands- og bikarmeistara Víkings. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira