Britney Spears á von á barni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. apríl 2022 20:02 Britney og Sam á góðri stundu. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic Bandaríska söngkonan Britney Spears á von á barni með unnusta sínum, Sam Asghari. Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira