Fyrirspurnir hrannast inn vegna íbúða sem verða til eftir tvö ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. apríl 2022 21:01 Vonir standa til að hægt sé að framlengja mannlífið í miðbæ Akureyrar í suðurátt með framkvæmdunum. Axel Darri Þórhallsson Vonast er til að þess byggingarframkvæmdir við Austurbrú á Akureyri verði til þess að framlengja miðbæjarsvæði bæjarins í átt að Samkomuhúsinu. Framkvæmdir á Austurbrúarreitnum svokallaða í miðbæ Akureyrar eru á fullu þessa dagana, þar sem áður var ekkert nema malarplan. Reiknað er með 65 íbúðum á reitnum. „Þar að auki erum við að byggja 15-20 hótelíbúðir sem verður við Hafnarstrætið. Þar verður þjónusta á neðstu hæðinni, veitingasalir væntanlega og fleira,“ segir Jón Ebbi Halldórsson hjá JE Skanna, en hann er byggingarstjóri framkvæmdanna. Reiturinn er mitt á milli göngugötunnar í miðbænum og Samkomuhússins sem margir kannast við. „Hugmyndin er að tengja þetta miðbænum, íbúðir og atvinnustarfsemi og færa lífið svona aðeins lengra í þessa áttina úr göngugötunni og gera þetta að einni stórri heild,“ segir hann. Mögulegir kaupendur eru þegar farnir að spyrjast fyrir um íbúðirnar. Framkvæmdir standa nú yfir.Axel Darri Þórhallsson „Það stendur hvorki til að hvorki verðleggja þetta né selja þetta strax. Hins vegar hefur fólk haft möguleika á að setja sig á lista sem mögulega kaupendur og það hafa bara hrannast inn fyrirspurnir og í mun meira mæli en við áttum von á,“ segir Jón Ebbi. Hvað haldið þið að þett taki langan tíma, hvenær fáum við að sjá einherja mynd á þetta hérna? „Þetta fer nú að sjást mjög mikið á næsta ári. Uppsteypa, stór hluti af henni búinn á þessu ári. Þá fer nú mikið að sjást en það er alltaf mikið eftir þar til að það verður flutt inn í þetta. Ætli það verði ekki farið að flytja inn í fyrstu íbúðir eftir svona tvö ár.“ Hér má sjá kynningarmyndband þar sem sjá má fyrirhugað útlið bygginganna. Akureyri Húsnæðismál Byggingariðnaður Skipulag Tengdar fréttir Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Framkvæmdir á Austurbrúarreitnum svokallaða í miðbæ Akureyrar eru á fullu þessa dagana, þar sem áður var ekkert nema malarplan. Reiknað er með 65 íbúðum á reitnum. „Þar að auki erum við að byggja 15-20 hótelíbúðir sem verður við Hafnarstrætið. Þar verður þjónusta á neðstu hæðinni, veitingasalir væntanlega og fleira,“ segir Jón Ebbi Halldórsson hjá JE Skanna, en hann er byggingarstjóri framkvæmdanna. Reiturinn er mitt á milli göngugötunnar í miðbænum og Samkomuhússins sem margir kannast við. „Hugmyndin er að tengja þetta miðbænum, íbúðir og atvinnustarfsemi og færa lífið svona aðeins lengra í þessa áttina úr göngugötunni og gera þetta að einni stórri heild,“ segir hann. Mögulegir kaupendur eru þegar farnir að spyrjast fyrir um íbúðirnar. Framkvæmdir standa nú yfir.Axel Darri Þórhallsson „Það stendur hvorki til að hvorki verðleggja þetta né selja þetta strax. Hins vegar hefur fólk haft möguleika á að setja sig á lista sem mögulega kaupendur og það hafa bara hrannast inn fyrirspurnir og í mun meira mæli en við áttum von á,“ segir Jón Ebbi. Hvað haldið þið að þett taki langan tíma, hvenær fáum við að sjá einherja mynd á þetta hérna? „Þetta fer nú að sjást mjög mikið á næsta ári. Uppsteypa, stór hluti af henni búinn á þessu ári. Þá fer nú mikið að sjást en það er alltaf mikið eftir þar til að það verður flutt inn í þetta. Ætli það verði ekki farið að flytja inn í fyrstu íbúðir eftir svona tvö ár.“ Hér má sjá kynningarmyndband þar sem sjá má fyrirhugað útlið bygginganna.
Akureyri Húsnæðismál Byggingariðnaður Skipulag Tengdar fréttir Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur