Jakob Frímann biður þingheim að íhuga og opna dyr fyrir kannabisræktun Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2022 11:10 Jakob Frímann vakti athygli þingheims á því að miklir möguleikar til tekjuaukningar fyrir ríkið felist í ræktun á kannabis-jurtinni. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Jakob Frímann Magnússon þingmaður Flokks fólksins steig í pontu á Alþingi í dag, í liðnum Störf þingsins, og hvatti þingheim að hugleiða af fordómaleysi möguleika sem felast í kannabisræktun. Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang. Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang.
Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira