„Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt“ Elísabet Hanna skrifar 6. apríl 2022 13:12 Kyana Sue Powers vinnur við að búa til efni tengt Íslandi fyrir samfélagsmiðla. Skjáskot/Instagram Davíð Goði Þorvarðarson gerði myndband um mögulega brottvísun Kyönu Sue Powers frá Íslandi sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Á innan við sólarhring voru vel yfir fimmtán þúsund manns búnir að sjá það á Instagram. Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“ Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Fleiri fréttir Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Sjá meira
Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“
Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Fleiri fréttir Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Sjá meira
Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38
Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05