Aldrei fleiri aðfluttir Íslendingar umfram brottflutta Eiður Þór Árnason skrifar 5. apríl 2022 10:21 Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs Getty/HAGENS WORLD PHOTOGRAPHY Fleiri fluttust til Íslands en frá landinu á árinu 2021 eða 4.920. Flutningsjöfnuður eykst nokkuð frá árinu 2020 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 2.435. Flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara aldrei verið hærri en alls fluttu 828 fleiri íslenskir ríkisborgarar til landsins en frá því á seinasta ári. Talan var 557 árið 2020. Í fyrsta sinn á þessari öld er flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara jákvæður tvö ár í röð en þetta gerðist síðast árin 1999 og 2000. Þetta kemur fram í nýjum flutningstölum Hagstofu Íslands. Alls fluttust 10.944 til Íslands í fyrra samanborið við 10.429 árið 2020. Alls fluttust 6.024 manns frá landinu á síðasta ári samanborið við 7.994 árið 2020. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 4.092 manns sem er mikil hækkun miðað við síðasta ár en þó nokkuð lægra en árin þar á undan, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Svíþjóðar, eða 367, en næst flestir til Danmerkur eða 238. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum eða 1.600 af 2.397. Flestir komu frá Danmörku eða alls 729. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands í fyrra eða 1.582 af 4.455. 1.926 af 8.547 aðfluttum erlendum ríkisborgurum komu þaðan á síðasta ári. Fjölmennasti hópur aðfluttra og brottfluttra árið 2021 var á aldursbilinu 20 til 29 ára, líkt og síðustu ár. Rúmlega 36% brottfluttra var á þessum aldri og rúmlega 39% aðfluttra. Tölur Hagstofunnar byggja á upplýsingum um breytingar á lögheimili í íbúaskrá Þjóðskrár. Búferlaflutningar eru gerðir upp á grundvelli skráningardags í Þjóðskrá en ekki ekki eftir því hvenær flutningur átti sér stað. Íslendingar erlendis Innflytjendamál Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Í fyrsta sinn á þessari öld er flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara jákvæður tvö ár í röð en þetta gerðist síðast árin 1999 og 2000. Þetta kemur fram í nýjum flutningstölum Hagstofu Íslands. Alls fluttust 10.944 til Íslands í fyrra samanborið við 10.429 árið 2020. Alls fluttust 6.024 manns frá landinu á síðasta ári samanborið við 7.994 árið 2020. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 4.092 manns sem er mikil hækkun miðað við síðasta ár en þó nokkuð lægra en árin þar á undan, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Svíþjóðar, eða 367, en næst flestir til Danmerkur eða 238. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum eða 1.600 af 2.397. Flestir komu frá Danmörku eða alls 729. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands í fyrra eða 1.582 af 4.455. 1.926 af 8.547 aðfluttum erlendum ríkisborgurum komu þaðan á síðasta ári. Fjölmennasti hópur aðfluttra og brottfluttra árið 2021 var á aldursbilinu 20 til 29 ára, líkt og síðustu ár. Rúmlega 36% brottfluttra var á þessum aldri og rúmlega 39% aðfluttra. Tölur Hagstofunnar byggja á upplýsingum um breytingar á lögheimili í íbúaskrá Þjóðskrár. Búferlaflutningar eru gerðir upp á grundvelli skráningardags í Þjóðskrá en ekki ekki eftir því hvenær flutningur átti sér stað.
Íslendingar erlendis Innflytjendamál Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira