Sveinn Óskar leiðir lista Miðflokksins í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 13:05 Frambjóðendur Miðflokksins í Mosfellsbæ. Miðflokkurinn Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ, mun leiða lista Miðflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Í tilkynningu segir að Miðflokkurinn bjóði fram lista með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ“. „Listann skipar fólk á öllum aldri. Uppstillinganefnd Miðflokksins í Mosfellsbæ lagði fram nýjan lista fyrir stjórn deildarinnar í Mosfellsbæ sem samþykkti hann og á opnum deildarfundi félagsins í Listasal Mosfellsbæjar 24. mars síðastliðinn og var hann samþykktur þar. Síðar var hann tekinn fyrir í stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins og samþykktur samhljóða. Oddviti listans er Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ. Örlygur Þór Helgason kennari og varabæjarfulltrúi flokksins skipar annað sætið, Sara Hafbergsdóttir, rekstarstjóri þriðja og fjórða sætið skipar Helga Diljá Jóhannsdóttir dýralæknir. Á síðasta deildarfundi félasins var kynnt stefnan sem byggist á eftirfarandi: (1) Börn og barnafólk í forgrunn. Stórefla á mennta- og íþróttamál í bænum. (2) Fólk í forgang, ekki á biðlista. Unnið verður að raunverulegri farsæld og velferð fyrir öll börn, fatlaða, öryrkja og eldri borgara. (3) Sundabraut í forgang. (4) Skipulagsmál og stjórnsýsla gerð skilvirk. (5) Urðun hætt í Álfsnesi. (6) Fjármál sveitarfélagsins tekin til skoðunar. (7) Þéttingastefnan endurskoðuð. (8) Öryggi bæjarbúa eflt og umhverfið sett í öndvegi,“ segir í tilkynningunni. Sjá má listann í heild sinni að neðan: Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi Örlygur Þór Helgason, kennari, varabæjarfulltrúi Sara Hafbergsdóttir, rekstrarstjóri Helga Diljá Jóhannsdóttir, dýralæknir Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir, menntaskóla- og flugnemi Linda Björk Stefánsdóttir, matráður Lára Þorgeirsdóttir, kennari Þorleifur Andri Harðarson, flotastjóri Jón Pétursson, skipstjóri Kristján Þórarinsson, fv ráðherrabílstjóri og eftirlaunaþegi Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur Þorlákur Ásgeir Pétursson, bóndi Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Herdís Kristín Sigurðardóttir, hrossaræktandi Bjarki Þór Þórisson, nemandi Jón Þór Ólafsson, bifreiðastjóri Jón Richard Sigmundsson, verkfræðingur Ólöf Högnadóttir, snyrtifræðingur Margrét Jakobína Ólafsdóttir, félagsliði Hlynur Hilmarsson, bifreiðastjóri Magnús Jósefsson, verktaki Sigurrós Indriðadóttir, bóndi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mosfellsbær Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sjá meira
Í tilkynningu segir að Miðflokkurinn bjóði fram lista með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ“. „Listann skipar fólk á öllum aldri. Uppstillinganefnd Miðflokksins í Mosfellsbæ lagði fram nýjan lista fyrir stjórn deildarinnar í Mosfellsbæ sem samþykkti hann og á opnum deildarfundi félagsins í Listasal Mosfellsbæjar 24. mars síðastliðinn og var hann samþykktur þar. Síðar var hann tekinn fyrir í stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins og samþykktur samhljóða. Oddviti listans er Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ. Örlygur Þór Helgason kennari og varabæjarfulltrúi flokksins skipar annað sætið, Sara Hafbergsdóttir, rekstarstjóri þriðja og fjórða sætið skipar Helga Diljá Jóhannsdóttir dýralæknir. Á síðasta deildarfundi félasins var kynnt stefnan sem byggist á eftirfarandi: (1) Börn og barnafólk í forgrunn. Stórefla á mennta- og íþróttamál í bænum. (2) Fólk í forgang, ekki á biðlista. Unnið verður að raunverulegri farsæld og velferð fyrir öll börn, fatlaða, öryrkja og eldri borgara. (3) Sundabraut í forgang. (4) Skipulagsmál og stjórnsýsla gerð skilvirk. (5) Urðun hætt í Álfsnesi. (6) Fjármál sveitarfélagsins tekin til skoðunar. (7) Þéttingastefnan endurskoðuð. (8) Öryggi bæjarbúa eflt og umhverfið sett í öndvegi,“ segir í tilkynningunni. Sjá má listann í heild sinni að neðan: Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi Örlygur Þór Helgason, kennari, varabæjarfulltrúi Sara Hafbergsdóttir, rekstrarstjóri Helga Diljá Jóhannsdóttir, dýralæknir Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir, menntaskóla- og flugnemi Linda Björk Stefánsdóttir, matráður Lára Þorgeirsdóttir, kennari Þorleifur Andri Harðarson, flotastjóri Jón Pétursson, skipstjóri Kristján Þórarinsson, fv ráðherrabílstjóri og eftirlaunaþegi Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur Þorlákur Ásgeir Pétursson, bóndi Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Herdís Kristín Sigurðardóttir, hrossaræktandi Bjarki Þór Þórisson, nemandi Jón Þór Ólafsson, bifreiðastjóri Jón Richard Sigmundsson, verkfræðingur Ólöf Högnadóttir, snyrtifræðingur Margrét Jakobína Ólafsdóttir, félagsliði Hlynur Hilmarsson, bifreiðastjóri Magnús Jósefsson, verktaki Sigurrós Indriðadóttir, bóndi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mosfellsbær Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sjá meira