Aldís Mjöll og Guðríður Lára til þingflokks Samfylkingarinnar Atli Ísleifsson skrifar 25. mars 2022 07:15 Guðríður Lára Þrastardóttir og Aldís Mjöll Geirsdóttir. Samfylkingin Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur ráðið þær Aldísi Mjöll Geirsdóttur og Guðríði Láru Þrastardóttur sem aðstoðarmenn þingflokksins. Í tilkynningu segir að starfið felist í alhliða þjónustu og sérfræðiráðgjöf við þingmenn og hafa þær þegar hafið störf. „Aldís lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og MA-prófi í lögfræði frá sama skóla. Þá lagði hún áherslu á Evrópurétt og mannréttindi í náminu, sér í lagi þegar hún var í skiptinámi við KU Leuven í meistaranámi.Hún hefur gegnt lykilstörfum í Samfylkingunni, var m.a. kosningastjóri í Reykjavík haustið 2021 og er ritari Ungra jafnaðarmanna. Þá var hún forseti Ungmennaráðs Norðurlandaráðs 2020-2021 og formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta 2017-2018. Guðríður Lára lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og ML próf frá sama skóla vorið 2008. Árið 2009 öðlaðist hún réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi. Veturinn 2010-2011 lagði hún stund á meistaranám í Hagnýtum og fræðilegum mannréttindum við Óslóarháskóla. Guðríður starfaði sem héraðsdómslögmaður hjá OPUS lögmönnum og VALVA lögmönnum árin 2008-2014. Frá árinu 2015 hefur hún starfað sem lögfræðingur í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og teymisstjóri hjá Rauða krossinum á Íslandi. Fyrir er starfsmaður þingflokks Tómas Guðjónsson og hefur hann tekið við sem framkvæmdastjóri þingflokks,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Samfylkingin Tengdar fréttir Öllum lögfræðingum Rauða krossins sagt upp störfum Samningur dómsmálaráðuneytisins við Rauða krossinn um réttaraðstoð og talsmannaþjónustu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur ekki verið framlengdur og rennur út að tveimur mánuðum liðnum. Öllum lögfræðingum Rauða krossins hefur verið sagt upp störfum vegna þess. 15. febrúar 2022 18:41 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Í tilkynningu segir að starfið felist í alhliða þjónustu og sérfræðiráðgjöf við þingmenn og hafa þær þegar hafið störf. „Aldís lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og MA-prófi í lögfræði frá sama skóla. Þá lagði hún áherslu á Evrópurétt og mannréttindi í náminu, sér í lagi þegar hún var í skiptinámi við KU Leuven í meistaranámi.Hún hefur gegnt lykilstörfum í Samfylkingunni, var m.a. kosningastjóri í Reykjavík haustið 2021 og er ritari Ungra jafnaðarmanna. Þá var hún forseti Ungmennaráðs Norðurlandaráðs 2020-2021 og formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta 2017-2018. Guðríður Lára lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og ML próf frá sama skóla vorið 2008. Árið 2009 öðlaðist hún réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi. Veturinn 2010-2011 lagði hún stund á meistaranám í Hagnýtum og fræðilegum mannréttindum við Óslóarháskóla. Guðríður starfaði sem héraðsdómslögmaður hjá OPUS lögmönnum og VALVA lögmönnum árin 2008-2014. Frá árinu 2015 hefur hún starfað sem lögfræðingur í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og teymisstjóri hjá Rauða krossinum á Íslandi. Fyrir er starfsmaður þingflokks Tómas Guðjónsson og hefur hann tekið við sem framkvæmdastjóri þingflokks,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Samfylkingin Tengdar fréttir Öllum lögfræðingum Rauða krossins sagt upp störfum Samningur dómsmálaráðuneytisins við Rauða krossinn um réttaraðstoð og talsmannaþjónustu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur ekki verið framlengdur og rennur út að tveimur mánuðum liðnum. Öllum lögfræðingum Rauða krossins hefur verið sagt upp störfum vegna þess. 15. febrúar 2022 18:41 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Öllum lögfræðingum Rauða krossins sagt upp störfum Samningur dómsmálaráðuneytisins við Rauða krossinn um réttaraðstoð og talsmannaþjónustu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur ekki verið framlengdur og rennur út að tveimur mánuðum liðnum. Öllum lögfræðingum Rauða krossins hefur verið sagt upp störfum vegna þess. 15. febrúar 2022 18:41