Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Elísabet Hanna skrifar 24. mars 2022 16:01 Rachel Zegler leikur aðalhlutverkið í West side story sem er tilnefnd sem besta myndin. Getty/Jon Kopaloff Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. Akademían gaf út yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að Rachel hafi verið valin, fjórum dögum fyrir hátíðina, til þess að veita verðlaun á henni og því virðist hún hafa fengið boð þökk sé Disney. Netverjum fannst furðulegt að hún hafi ekki fengið boð þrátt fyrir að leika aðalhlutverkið í mynd sem er tilnefnd sem besta myndin. well folks, i can't believe i m saying this but... see you on sunday! the absolutely incredible team at @Disney and our snow white producers worked some real-life magic, and i am thrilled to be able to celebrate my @westsidemovie fam at the oscars. https://t.co/7lHuOpFg0Q— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) March 23, 2022 Fleiri stjörnur sem virðast hafa fengið skyndiboð til þess að kynna eru meðal annars Jacob Elordi, Jake Gyllenhaal, Williams systurnar og Jason Mamoa. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á hátíðina og var það einnig rætt í Óskars upphitunarþættinum hvort að það myndi breytast eftir viðbrögðin sem ákvörðunin fékk. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún minnist á þetta þegar hún veitir verðlaunin á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Rachel leikur Mariu í West side story sem Steven Spielberg leikstýrði og er myndin tilnefnd sem besta myndin. Næsta hlutverk hjá henni er sem Mjallhvít í endurgerð klassísku Disney teiknimyndarinnar sem leikarinn Peter Dinklage hefur lýst yfir óánægju sinni með. Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30 Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Akademían gaf út yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að Rachel hafi verið valin, fjórum dögum fyrir hátíðina, til þess að veita verðlaun á henni og því virðist hún hafa fengið boð þökk sé Disney. Netverjum fannst furðulegt að hún hafi ekki fengið boð þrátt fyrir að leika aðalhlutverkið í mynd sem er tilnefnd sem besta myndin. well folks, i can't believe i m saying this but... see you on sunday! the absolutely incredible team at @Disney and our snow white producers worked some real-life magic, and i am thrilled to be able to celebrate my @westsidemovie fam at the oscars. https://t.co/7lHuOpFg0Q— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) March 23, 2022 Fleiri stjörnur sem virðast hafa fengið skyndiboð til þess að kynna eru meðal annars Jacob Elordi, Jake Gyllenhaal, Williams systurnar og Jason Mamoa. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á hátíðina og var það einnig rætt í Óskars upphitunarþættinum hvort að það myndi breytast eftir viðbrögðin sem ákvörðunin fékk. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún minnist á þetta þegar hún veitir verðlaunin á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Rachel leikur Mariu í West side story sem Steven Spielberg leikstýrði og er myndin tilnefnd sem besta myndin. Næsta hlutverk hjá henni er sem Mjallhvít í endurgerð klassísku Disney teiknimyndarinnar sem leikarinn Peter Dinklage hefur lýst yfir óánægju sinni með.
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30 Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30
Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01