Stór hópur kvenna með endómetríósu detti reglulega út af vinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. mars 2022 22:00 Gunnhildur þjáist af endómetríósu. egill aðalsteinsson Stór hópur kvenna með endómetríósu dettur reglulega út af vinnumarkaði þar sem löng bið er eftir þjónustu. Forsvarsmenn samtaka um endómetriósu krefjast úrbóta. Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga. Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Fleiri fréttir Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Sjá meira
Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga.
Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Fleiri fréttir Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Sjá meira