Stór hópur kvenna með endómetríósu detti reglulega út af vinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. mars 2022 22:00 Gunnhildur þjáist af endómetríósu. egill aðalsteinsson Stór hópur kvenna með endómetríósu dettur reglulega út af vinnumarkaði þar sem löng bið er eftir þjónustu. Forsvarsmenn samtaka um endómetriósu krefjast úrbóta. Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga. Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Rúmlega fimm þúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigðisráðherra í dag þar sem þess er krafist að biðtími eftir þjónustu og úrræðum við endómetríósu verði styttur. „Hafa markvissari leið, skilvirkari leið innan heilbrigðiskerfisins fyrir þennan hóp þannig að konur þurfi ekki að kveljast af verkum í sjö til tíu ár og jafnvel lengur áður en þær fá einhvers konar útbót,“ sagði Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Sérstakt endómetríósuteymi starfar á Landspítalanum en mikil bið er eftir því að komast að hjá teyminu. Gunnhildur segir að stjórnvöld þurfi nauðsynlega að niðurgreiða sérfræðiþjónustu hjá Klíníkinni svo hægt sé að stytta biðtíma og veita fólki með sjúkdóminn almennileg úrræði. „Núna eru bara ótrúlega margar af þessum konum að detta út af vinnumarkaði og lenda á örorku og endurhæfingarlífeyri í veikindaleyfum. Margir þurfa að hringja sig inn veika í vinnu reglulega.“ Því sé niðurgreiðsla til hagsbóta fyrir samfélagið. Samtök um Endrómetríósu standa nú fyrir endó viku. Tilgangurinn er vitundarvakning um sjúkdóminn með áherslu á atvinnulífið og er sögum á borð við þessa sem við sjáum á skjánum safnað. Ráðstefna um sjúkdóminn verður haldin á mánudaginn þar sem til landsins koma sérhæfðir endrómetríósu sérfræðingar og halda erindi. Stjórn samtakanna gagnrýnir áhugaleysi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna en einungis fáeinir sérfræðingar í heilbrigðiskerfinu hafa meldað sig á ráðstefnuna sem formaðurinn segir endurspegla þá staðreynd að langt sé í land þegar kemur að bættri þjónustu við sjúklinga.
Heilbrigðismál Kvenheilsa Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira