Ekki kominn í leitirnar mánuði síðar Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2022 14:24 Síðast er vitað um ferðir Sigurðar í vesturbæ Kópavogs. Samsett Leitin að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir þann 21. febrúar, hefur ekki enn borið árangur. Þetta staðfestir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi í Kópavogi, í samtali við Vísi en hann vildi lítið tjáð sig um stöðu málsins. Leitinni er stýrt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem nýtur liðsinnis björgunarsveitarfólks. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitirnar hafi ekki haft mikla aðkomu að leitinni seinustu tvær vikur en að einn eða tveir hópar hafi tekið þátt í eftirleit um síðustu helgi við strandlengjuna vestur af höfuðborgarsvæðinu. Áður hefur verið leitað á svipuðum slóðum. Davíð segir að engin stíf leitaraðgerð hafi nýverið farið fram með aðkomu björgunarsveitanna og næstu skref verði ákveðin af lögreglu. Hann segir hins vegar að björgunarsveitarfólk hafi verið beðið um að hafa leitina að Sigurði bak við eyrað þegar öðrum verkefnum og æfingum er sinnt. Þegar lýst var eftir Sigurði þann 21. febrúar kom fram að síðast væri vitað um ferðir hans í vesturbæ Kópavogs þann 17. febrúar. Að sögn lögreglunnar er Sigurður 184 sentimetrar á hæð, grannvaxinn og með grásprengt hár. Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Sjá meira
Leitinni er stýrt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem nýtur liðsinnis björgunarsveitarfólks. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitirnar hafi ekki haft mikla aðkomu að leitinni seinustu tvær vikur en að einn eða tveir hópar hafi tekið þátt í eftirleit um síðustu helgi við strandlengjuna vestur af höfuðborgarsvæðinu. Áður hefur verið leitað á svipuðum slóðum. Davíð segir að engin stíf leitaraðgerð hafi nýverið farið fram með aðkomu björgunarsveitanna og næstu skref verði ákveðin af lögreglu. Hann segir hins vegar að björgunarsveitarfólk hafi verið beðið um að hafa leitina að Sigurði bak við eyrað þegar öðrum verkefnum og æfingum er sinnt. Þegar lýst var eftir Sigurði þann 21. febrúar kom fram að síðast væri vitað um ferðir hans í vesturbæ Kópavogs þann 17. febrúar. Að sögn lögreglunnar er Sigurður 184 sentimetrar á hæð, grannvaxinn og með grásprengt hár.
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Sjá meira
Leit stendur enn yfir að Sigurði Kort Leit að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 21. febrúar hefur ekki enn borið árangur. 7. mars 2022 13:01