Sonur Sigga Storms kominn úr öndunarvél Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2022 11:31 Feðgarnir Sigurður Þ. Ragnarsson og Árni Þórður sem hefur mátt stríða við lífshættuleg veikindi. Nú horfir blessunarlega til betri vegar. aðsend Sigurður Þ. Ragnarsson borgarfulltrúi og veðurfréttamaður með meiru segir stefna í kraftaverk en syni hans hefur verið haldið sofandi í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar líffærabilunar. Eins og Vísir hefur greint frá hné sonur Sigurðar, Árni Þórður niður vegna líffærabilunar. Sigurður, sem gegnir nafninu Siggi Stormur vegna veðurlýsinga sinna, lýsti því einlæglega hvernig það hefur verið að takast á við svo lífshættuleg veikindi í viðtali við Vísi. Þjóðin hefur fylgst með en ósk Sigga á Facebook um hlýja strauma frá velviljuðu fólki vakti mikla athygli. Fyrir liggur að um lífshættulegan sjúkdóm er að ræða en nú hafa orðið afgerandi breytingar á heilsu Árna Þórðar. „Nú virðist sem kraftaverkið sé að gerast. Hann var vakinn fyrir viku og nú fyrir helgi var hann tekinn úr öndunarvél,“ segir Siggi nú. Hann segir að í þessu felist grundvallarbreytingar. „Hann verður þó áfram á gjörgæslu en það gæti þó breyst í næstu viku. Hann er alveg ótrúlegur eftir tvo og hálfan mánuð í öndunarvél,“ segir Siggi. En Árni Þórður er ekki orðinn þrítugur og nýtur æsku sinnar og hreysti í þessari viðureign; baráttu fyrir eigin lífi. Siggi bætir því við að hann voni að hann og fjölskyldan þurfi ekki að lifa svo hræðilega tíma aftur í bráð sem þessi hefur verið. Landspítalinn Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hné sonur Sigurðar, Árni Þórður niður vegna líffærabilunar. Sigurður, sem gegnir nafninu Siggi Stormur vegna veðurlýsinga sinna, lýsti því einlæglega hvernig það hefur verið að takast á við svo lífshættuleg veikindi í viðtali við Vísi. Þjóðin hefur fylgst með en ósk Sigga á Facebook um hlýja strauma frá velviljuðu fólki vakti mikla athygli. Fyrir liggur að um lífshættulegan sjúkdóm er að ræða en nú hafa orðið afgerandi breytingar á heilsu Árna Þórðar. „Nú virðist sem kraftaverkið sé að gerast. Hann var vakinn fyrir viku og nú fyrir helgi var hann tekinn úr öndunarvél,“ segir Siggi nú. Hann segir að í þessu felist grundvallarbreytingar. „Hann verður þó áfram á gjörgæslu en það gæti þó breyst í næstu viku. Hann er alveg ótrúlegur eftir tvo og hálfan mánuð í öndunarvél,“ segir Siggi. En Árni Þórður er ekki orðinn þrítugur og nýtur æsku sinnar og hreysti í þessari viðureign; baráttu fyrir eigin lífi. Siggi bætir því við að hann voni að hann og fjölskyldan þurfi ekki að lifa svo hræðilega tíma aftur í bráð sem þessi hefur verið.
Landspítalinn Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira
Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05