Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 14:01 Það er af sem áður var, þegar LeBron James var óumdeildur kóngur NBA-deildarinnar. Getty/Robert Gauthier NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. Niðurstaðan var nokkuð skýr eftir að menn höfðu rætt málin aðeins. Hörður Unnsteinsson benti þó á að ef skoðuð væri tölfræðin hjá James með LA Lakers í vetur, í þeim leikjum sem liðið hefur verið án Anthony Davis, væri James með 33 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali, og auk þess góða skotnýtingu. Klippa: Lögmál leiksins - Nei eða já „Ég held að við værum galnir að segja að hann sé ekki topp 3 leikmaður í þessari deild,“ sagði Hörður en var fljótur að draga í land, eftir að nöfnum þeirra Kevins Durant, Giannis Antetokounpo, Joel Embiid og Nikola Jokic hafði verið velt upp: „Nei, hann er ekki lengur topp 3 leikmaður í þessari deild. Jokic, Embiid, Giannis og Durant eru allir fyrir ofan hann,“ sagði Hörður. Á meðal þriggja bestu ef horft væri á stakan leik Sigurður Orri Kristjánsson sagði málið kannski ekki svo einfalt: „Einn leikur, þá er hann topp 3. Yfir tímabil þá eru allir þessir fjórir betri og jafnvel Luka Doncic líka. Svarið er því nei, ekki lengur,“ sagði Sigurður en benti á að James gæti þó státað sig af því að hafa verið bestur í deildinni um langt árabil, eða frá 2008. Umræðuna má sjá hér að ofan en fullyrðingarnar sem menn voru ýmist sammála eða ósammála að þessu sinni voru: Bulls að missa af heimavallarrétti LeBron er ennþá topp 3 leikmaður í deildinni Bucks er líklegasta liðið úr austrinu Karl-Anthony Towns mun ná í All-NBA liðið í ár Lakers missa af úrslitakeppninni Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Niðurstaðan var nokkuð skýr eftir að menn höfðu rætt málin aðeins. Hörður Unnsteinsson benti þó á að ef skoðuð væri tölfræðin hjá James með LA Lakers í vetur, í þeim leikjum sem liðið hefur verið án Anthony Davis, væri James með 33 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali, og auk þess góða skotnýtingu. Klippa: Lögmál leiksins - Nei eða já „Ég held að við værum galnir að segja að hann sé ekki topp 3 leikmaður í þessari deild,“ sagði Hörður en var fljótur að draga í land, eftir að nöfnum þeirra Kevins Durant, Giannis Antetokounpo, Joel Embiid og Nikola Jokic hafði verið velt upp: „Nei, hann er ekki lengur topp 3 leikmaður í þessari deild. Jokic, Embiid, Giannis og Durant eru allir fyrir ofan hann,“ sagði Hörður. Á meðal þriggja bestu ef horft væri á stakan leik Sigurður Orri Kristjánsson sagði málið kannski ekki svo einfalt: „Einn leikur, þá er hann topp 3. Yfir tímabil þá eru allir þessir fjórir betri og jafnvel Luka Doncic líka. Svarið er því nei, ekki lengur,“ sagði Sigurður en benti á að James gæti þó státað sig af því að hafa verið bestur í deildinni um langt árabil, eða frá 2008. Umræðuna má sjá hér að ofan en fullyrðingarnar sem menn voru ýmist sammála eða ósammála að þessu sinni voru: Bulls að missa af heimavallarrétti LeBron er ennþá topp 3 leikmaður í deildinni Bucks er líklegasta liðið úr austrinu Karl-Anthony Towns mun ná í All-NBA liðið í ár Lakers missa af úrslitakeppninni Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira