Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 13:31 Breiðablik og KR eiga að mætast á grasinu á Meistaravöllum 25. apríl. Völlurinn var snævi þakinn þegar Rikki G kom við þar í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT og Skjáskot Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við vallarstjóra KR, Magnús Val Böðvarsson, á heimavelli KR-inga í gær, í þykku lagi af snjó á vellinum. KR-ingar eiga fyrsta heimaleik sinn í Bestu deild karla þann 25. apríl, gegn Breiðabliki, og þá þarf Magnús að vera búinn að gera grasið á Meistaravöllum klárt en til þess þarf mildi veðurguðanna: „Ég er almennt bjartsýnn að eðlisfari og þar með bjartsýnn á að það geti gerst en við verðum að fá rigningu og losna við þennan snjó til að við getum gert eitthvað,“ sagði Magnús í Sportpakkanum í gær. Bleytan í dag hjálpar því til. Magnús telur vænlegast að bíða þess einfaldlega að snjórinn fari: „Við erum ekki að fara að koma með einhverjar vélar til að fjarlægja snjóinn. Ég held að það væri kannski mögulegt að bræða snjóinn með einhverjum hætti en annars held ég að það sé bara skaðlegra að koma með vélar inn á til að reyna að bræða þetta,“ sagði Magnús. Magnúsi og öðrum vallarstjórum er ekki gert auðvelt fyrir þegar Íslandsmótið hefst sífellt fyrr á vorin og veður þarf að vera hagstætt: „Ég man ekki eftir svona snjóþungum vetri bara síðan ég var barn,“ sagði Magnús sem hefur marga fjöruna sopið sem vallarstjóri. Hann segir ljóst að snjórinn þurfi að hverfa sem fyrst og snjókomu vetrarins að ljúka: „Alls ekki seinna en á næstu tveimur vikum.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Besta deild kvenna KR Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við vallarstjóra KR, Magnús Val Böðvarsson, á heimavelli KR-inga í gær, í þykku lagi af snjó á vellinum. KR-ingar eiga fyrsta heimaleik sinn í Bestu deild karla þann 25. apríl, gegn Breiðabliki, og þá þarf Magnús að vera búinn að gera grasið á Meistaravöllum klárt en til þess þarf mildi veðurguðanna: „Ég er almennt bjartsýnn að eðlisfari og þar með bjartsýnn á að það geti gerst en við verðum að fá rigningu og losna við þennan snjó til að við getum gert eitthvað,“ sagði Magnús í Sportpakkanum í gær. Bleytan í dag hjálpar því til. Magnús telur vænlegast að bíða þess einfaldlega að snjórinn fari: „Við erum ekki að fara að koma með einhverjar vélar til að fjarlægja snjóinn. Ég held að það væri kannski mögulegt að bræða snjóinn með einhverjum hætti en annars held ég að það sé bara skaðlegra að koma með vélar inn á til að reyna að bræða þetta,“ sagði Magnús. Magnúsi og öðrum vallarstjórum er ekki gert auðvelt fyrir þegar Íslandsmótið hefst sífellt fyrr á vorin og veður þarf að vera hagstætt: „Ég man ekki eftir svona snjóþungum vetri bara síðan ég var barn,“ sagði Magnús sem hefur marga fjöruna sopið sem vallarstjóri. Hann segir ljóst að snjórinn þurfi að hverfa sem fyrst og snjókomu vetrarins að ljúka: „Alls ekki seinna en á næstu tveimur vikum.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Besta deild kvenna KR Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Sjá meira