Listi Samfylkingar samþykktur og Dagur segir hann sigurstranglegan Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 18:36 Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðsend Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs flokksins í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir listann sigurstranglegan. Dagur leiðir listann en hann varð efstur í flokksvali flokksins sem haldið var í febrúar. Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason og Sabine Leskopf borgarfulltrúar sitja í næstu sætum og Guðný Maja Riba kemur ný inn í 5.sæti listans. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að á listanum sé fólk af fjölbreyttum sviðum samfélagsins, fólk með reynslu af stjórn borgarinnar í bland við nýtt fólk. „Listinn er sigurstranglegur, hann er þéttskipaður fólki úr öllum áttum sem elskar Reykjavík og vill halda áfram að sækja fram og þróa borgina sem græna, fjölbreytta borg með öflugri þjónustu þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar og pláss er fyrir alla,“ segir Dagur í tilkynningu sem Samfylkingin sendi frá sér nú undir kvöld. Hér má sjá listann í heild: 1. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri 2. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar 3. Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi 4. Sabine Leskopf, borgarfulltrúi 5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 6. Guðný Maja Riba, kennari 7. Sara Björg Sigurðardóttir, Breiðhyltingur og stjórnsýslufræðingur 8. Birkir Ingibjartsson, arkítekt 9. Ellen Calmon, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður ÖBÍ 10. Ragna Sigurðardóttir, unglæknir og borgarfulltrúi 11. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara 12. Aron Leví Beck, myndlistarmaður og málarameistari 13. Alondra Silva Muñoz, markaðsstjóri 14. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur 15. Ólöf Helga Jakobsdóttir, matreiðslumeistari 16. Stein Olav Romslo, grunnskólakennari 17. Berglind Eyjólfsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkur 18. Þorleifur Örn Gunnarsson, kennari 19. Thomasz Chrapek, tölvunarfræðingur og formaður ProjektPolska.is 20. Elva María Birgisdóttir, forseti Nemendafélags MH 21. Davíð Sól Pálsson, deildarstjóri á leikskóla 22. Valgerður Gréta G. Gröndal, bókmenntafr. og deildarstjóri á leikskóla 23. Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull og framtíðarfræðingur 24. Aðalheiður Franzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 25. Örn Kaldalóns Magnússon, formaður DM félags Íslands 26. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun 27. Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki 28. Geoffrey Huntington-Williams, veitingamaður og tónlistarstjóri 29. Elísabet Unnur Gísladóttir, háskólanemi 30. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands 31. Frigg Thorlacius, lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun 32. Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og knattspyrnuþjálfari 33. Ragnhildur Berta Bolladóttir, verkefnastjóri hjá Sjúkraliðafélagi Íslands 34. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 35. Ingibjörg Grímsdóttir, kjaramálafulltrúi hjá Eflingu 36. Jódís Bjarnadóttir, sérfræðingur í málefnum flóttafólks 37. Þóroddur Þórarinsson, þroskaþjálfi 38. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 39. Margrét Pálmadóttir, söngkona 40. Hákon Óli Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur 41. Barbara Bruns Kristvinsson, ráðgjafi í málefnum innflytjenda 42. Gísli Víkingsson, sjávarvistfræðingur 43. Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrv. borgarfulltrúi 44. Oddný Sturludóttir, menntunarfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi 45. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri 46. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Dagur leiðir listann en hann varð efstur í flokksvali flokksins sem haldið var í febrúar. Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason og Sabine Leskopf borgarfulltrúar sitja í næstu sætum og Guðný Maja Riba kemur ný inn í 5.sæti listans. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að á listanum sé fólk af fjölbreyttum sviðum samfélagsins, fólk með reynslu af stjórn borgarinnar í bland við nýtt fólk. „Listinn er sigurstranglegur, hann er þéttskipaður fólki úr öllum áttum sem elskar Reykjavík og vill halda áfram að sækja fram og þróa borgina sem græna, fjölbreytta borg með öflugri þjónustu þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar og pláss er fyrir alla,“ segir Dagur í tilkynningu sem Samfylkingin sendi frá sér nú undir kvöld. Hér má sjá listann í heild: 1. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri 2. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar 3. Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi 4. Sabine Leskopf, borgarfulltrúi 5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 6. Guðný Maja Riba, kennari 7. Sara Björg Sigurðardóttir, Breiðhyltingur og stjórnsýslufræðingur 8. Birkir Ingibjartsson, arkítekt 9. Ellen Calmon, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður ÖBÍ 10. Ragna Sigurðardóttir, unglæknir og borgarfulltrúi 11. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara 12. Aron Leví Beck, myndlistarmaður og málarameistari 13. Alondra Silva Muñoz, markaðsstjóri 14. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur 15. Ólöf Helga Jakobsdóttir, matreiðslumeistari 16. Stein Olav Romslo, grunnskólakennari 17. Berglind Eyjólfsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkur 18. Þorleifur Örn Gunnarsson, kennari 19. Thomasz Chrapek, tölvunarfræðingur og formaður ProjektPolska.is 20. Elva María Birgisdóttir, forseti Nemendafélags MH 21. Davíð Sól Pálsson, deildarstjóri á leikskóla 22. Valgerður Gréta G. Gröndal, bókmenntafr. og deildarstjóri á leikskóla 23. Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull og framtíðarfræðingur 24. Aðalheiður Franzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 25. Örn Kaldalóns Magnússon, formaður DM félags Íslands 26. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun 27. Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki 28. Geoffrey Huntington-Williams, veitingamaður og tónlistarstjóri 29. Elísabet Unnur Gísladóttir, háskólanemi 30. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands 31. Frigg Thorlacius, lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun 32. Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og knattspyrnuþjálfari 33. Ragnhildur Berta Bolladóttir, verkefnastjóri hjá Sjúkraliðafélagi Íslands 34. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 35. Ingibjörg Grímsdóttir, kjaramálafulltrúi hjá Eflingu 36. Jódís Bjarnadóttir, sérfræðingur í málefnum flóttafólks 37. Þóroddur Þórarinsson, þroskaþjálfi 38. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 39. Margrét Pálmadóttir, söngkona 40. Hákon Óli Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur 41. Barbara Bruns Kristvinsson, ráðgjafi í málefnum innflytjenda 42. Gísli Víkingsson, sjávarvistfræðingur 43. Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrv. borgarfulltrúi 44. Oddný Sturludóttir, menntunarfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi 45. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri 46. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira