Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 09:30 David Goodwillie hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin og var fundinn sekur um að vera nauðgari 2017. getty/Rob Casey Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið. Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið.
Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira