Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 09:30 David Goodwillie hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin og var fundinn sekur um að vera nauðgari 2017. getty/Rob Casey Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið. Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið.
Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira