Hættir sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar og fer til UN Women Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 10:11 María Rut Kristinsdóttir. Aðsend María Rut Kristinsdóttir hættir í dag sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, eftir fjögurra ára starf. Hún hefur tekið við sem kynningarstýra UN Women. María Rut greinir starfslokunum í færslu á Facebook. Hún segir að nýtt tækifæri hafi „bankað upp á sem [hún hafi ekki getað] hafnað“. „Síðustu fjögur ár hafa verið ofboðslega lærdómsrík en fyrst og fremst fáránlega skemmtileg. Hvílíkur lukkupottur að fá að starfa með manneskju eins og Þorgerði, með þingflokki Viðreisnar, besta starfsfólkinu og öllu því góða fólki sem tekur þátt í flokksstarfinu. Algjör forréttindi. Ég mun pakka þessum árum saman í gott og dýrmætt veganesti fyrir næsta kafla.“ María Rut lýkur færslunni á því að þakka Þorgerði Katrínu fyrir. „Ég sé þig á dansgólfinu á Kíkí,“ segir María Rut. María Rut skipaði þriðja sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í þingkosningunum í september síðastliðinn. María Rut hefur áður verið formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, talskona Druslugöngunnar og varaformaður Samtakanna ’78. Hún útskrifaðist árið 2013 með B.S. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og árið 2018 með diplóma í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Á vef UN Women á Íslandi segir að María Rut muni sem kynningarstýra samtakanna leiða starf kynningarmála og kynningarsviðs samtakanna, hafa umsjón með átaksherferðum og samskiptum við fjölmiðla. Vistaskipti Alþingi Sameinuðu þjóðirnar Viðreisn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira
María Rut greinir starfslokunum í færslu á Facebook. Hún segir að nýtt tækifæri hafi „bankað upp á sem [hún hafi ekki getað] hafnað“. „Síðustu fjögur ár hafa verið ofboðslega lærdómsrík en fyrst og fremst fáránlega skemmtileg. Hvílíkur lukkupottur að fá að starfa með manneskju eins og Þorgerði, með þingflokki Viðreisnar, besta starfsfólkinu og öllu því góða fólki sem tekur þátt í flokksstarfinu. Algjör forréttindi. Ég mun pakka þessum árum saman í gott og dýrmætt veganesti fyrir næsta kafla.“ María Rut lýkur færslunni á því að þakka Þorgerði Katrínu fyrir. „Ég sé þig á dansgólfinu á Kíkí,“ segir María Rut. María Rut skipaði þriðja sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í þingkosningunum í september síðastliðinn. María Rut hefur áður verið formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, talskona Druslugöngunnar og varaformaður Samtakanna ’78. Hún útskrifaðist árið 2013 með B.S. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og árið 2018 með diplóma í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Á vef UN Women á Íslandi segir að María Rut muni sem kynningarstýra samtakanna leiða starf kynningarmála og kynningarsviðs samtakanna, hafa umsjón með átaksherferðum og samskiptum við fjölmiðla.
Vistaskipti Alþingi Sameinuðu þjóðirnar Viðreisn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira