Tveir handteknir fyrir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. febrúar 2022 17:15 Nóg var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fyrr í dag tvo einstaklinga fyrir líkamsárás og frelsissviptingu. Þá voru tveir einstaklingar handteknir fyrir átök og einn fyrir hótanir. Lögreglumenn frá lögreglustöð eitt, sem sinna verkefnum í Vesturbæ, miðborginni, Hlíðurm, Laugardal, Háaleiti og á Seltjarnarnesi, handtóku mennina í dag en um var að ræða stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu. Þolandi var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en RÚV greinir frá því að um sé að ræða íslenskan karlmann á þrítugsaldri. Þá voru hinir handteknu sömuleiðis Íslendingar á þrítugsaldri. Við handtöku fannst einnig nokkuð magn af fíkniefnum að sögn lögreglu. Ekki er greint frekar frá málinu í tilkynningunni en samkvæmt frétt RÚV er einn enn í haldi vegna málsins. Útköll um átök og hótanir Þá var einstaklingur handtekinn fyrir hótanir og vistaður í fangageymslu hjá lögreglustöð þrjú. Þar sem aðilinn var handtekinn fannst sömuleiðis þýfi og fíkniefni en málið er nú til rannsóknar. Hjá lögreglustöð tvö var tilkynnt um átök milli tveggja aðila en báðir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Málið er nú til rannsóknar. Fyrr í dag var greint frá því að karlmaður hafi verið skotinn í miðbænum í nótt. Þrír eru í haldi grunaðir um að hafa skotið úr vélbyssu. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður skotinn í miðbænum í nótt Karlmaður var skotinn með skotvopni í Ingólfsstræti laust fyrir klukkan eitt í nótt, samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu. Verulegur viðbúnaður lögreglu og sérsveitar var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað. 13. febrúar 2022 09:26 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Lögreglumenn frá lögreglustöð eitt, sem sinna verkefnum í Vesturbæ, miðborginni, Hlíðurm, Laugardal, Háaleiti og á Seltjarnarnesi, handtóku mennina í dag en um var að ræða stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu. Þolandi var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en RÚV greinir frá því að um sé að ræða íslenskan karlmann á þrítugsaldri. Þá voru hinir handteknu sömuleiðis Íslendingar á þrítugsaldri. Við handtöku fannst einnig nokkuð magn af fíkniefnum að sögn lögreglu. Ekki er greint frekar frá málinu í tilkynningunni en samkvæmt frétt RÚV er einn enn í haldi vegna málsins. Útköll um átök og hótanir Þá var einstaklingur handtekinn fyrir hótanir og vistaður í fangageymslu hjá lögreglustöð þrjú. Þar sem aðilinn var handtekinn fannst sömuleiðis þýfi og fíkniefni en málið er nú til rannsóknar. Hjá lögreglustöð tvö var tilkynnt um átök milli tveggja aðila en báðir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Málið er nú til rannsóknar. Fyrr í dag var greint frá því að karlmaður hafi verið skotinn í miðbænum í nótt. Þrír eru í haldi grunaðir um að hafa skotið úr vélbyssu.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður skotinn í miðbænum í nótt Karlmaður var skotinn með skotvopni í Ingólfsstræti laust fyrir klukkan eitt í nótt, samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu. Verulegur viðbúnaður lögreglu og sérsveitar var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað. 13. febrúar 2022 09:26 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Karlmaður skotinn í miðbænum í nótt Karlmaður var skotinn með skotvopni í Ingólfsstræti laust fyrir klukkan eitt í nótt, samkvæmt áreiðanlegum heimildum fréttastofu. Verulegur viðbúnaður lögreglu og sérsveitar var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað. 13. febrúar 2022 09:26