Ná í fyrsta lagi í vélina seint í næstu viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. febrúar 2022 14:58 Oddur Árnason á vettvangi í gær. V'isir Miðað við fyrirliggjandi veðurspá er útlit fyrir að veðurskilyrði til þess að hefja aðgerðir við að ná flugvélinni sem fannst á botni Þingvallavatns í nótt upp á yfirborðið verði ekki til staðar fyrr en í seinni hluta næstu viku. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. „Það er langtímaspá og á þessum árstíma er erfitt að treysta á hana, en fyrsta gisk er seinni hluti næstu viku.“ Lögregla og Landhelgisgæslan hafa gefið það út að til þess að hægt verði að ná vélinni upp þurfi minnst tveggja sólarhringa glugga af hagstæðum veðurskilyrðum, ef vel á að ganga. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að um sé að ræða tæknilega erfiða aðgerð og að henni fylgi umtalsverðar hættur fyrir björgunarfólk. Aðstandendur komnir til landsins Aðstandendur erlendu ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni eru komnir hingað til lands eða á leiðinni. Oddur segir lögreglu vera með tengilið við aðstandendurna og að vel sé haldið utan um þá af fagaðilum. „Þannig að það er í farvegi bara,“ segir Oddur en kvaðst ekki geta greint frá þjóðerni ferðamannanna. „Við ætlum að eiga samtalið við þessar fjölskyldur og gefa upplýsingar í samræmi við þeirra óskir. Sjáum bara til hvert það leiðir okkur.“ Ferðamennirnir þrír, sem voru í vélinni ásamt íslenskum flugmanni, voru hluti af stærri hópi sem ferðaðist hingað til lands. Oddur hefur hins vegar ekki upplýsingar um hvort hópurinn sem ferðamennirnir tilheyrðu sé farinn af landi brott, í heild eða hluta. Fréttir af flugi Lögreglumál Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. „Það er langtímaspá og á þessum árstíma er erfitt að treysta á hana, en fyrsta gisk er seinni hluti næstu viku.“ Lögregla og Landhelgisgæslan hafa gefið það út að til þess að hægt verði að ná vélinni upp þurfi minnst tveggja sólarhringa glugga af hagstæðum veðurskilyrðum, ef vel á að ganga. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að um sé að ræða tæknilega erfiða aðgerð og að henni fylgi umtalsverðar hættur fyrir björgunarfólk. Aðstandendur komnir til landsins Aðstandendur erlendu ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni eru komnir hingað til lands eða á leiðinni. Oddur segir lögreglu vera með tengilið við aðstandendurna og að vel sé haldið utan um þá af fagaðilum. „Þannig að það er í farvegi bara,“ segir Oddur en kvaðst ekki geta greint frá þjóðerni ferðamannanna. „Við ætlum að eiga samtalið við þessar fjölskyldur og gefa upplýsingar í samræmi við þeirra óskir. Sjáum bara til hvert það leiðir okkur.“ Ferðamennirnir þrír, sem voru í vélinni ásamt íslenskum flugmanni, voru hluti af stærri hópi sem ferðaðist hingað til lands. Oddur hefur hins vegar ekki upplýsingar um hvort hópurinn sem ferðamennirnir tilheyrðu sé farinn af landi brott, í heild eða hluta.
Fréttir af flugi Lögreglumál Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira