Segja Tom Brady hafa ákveðið að leggja skóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 20:01 Tom Brady hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Mike Ehrmann/Getty Images Samkvæmt heimildum ESPN hefur leikstjórnandinn Tom Brady ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ferill hans í NFL-deildinni spannar 22 ár og á þeim tíma varð hann sjö sinnum meistari. Frá þessu var greint nú í kvöld. Þar segir að Brady hafi verið búinn að taka ákvörðun áður en ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers duttu út gegn Los Angeles Rams um síðastliðna helgi. Síðan þá hefur hinn 44 ára gamli Brady íhugað ákvörðun sína en nú hefur hann komist að þeirri niðurstöðu að best sé að leggja skóna á hilluna frægu. Samkvæmt frétt ESPN vildi Brady aldrei taka svokallað „kveðjutímabil“ þar sem allir og amma þeirra vissu að hann myndi hætta að tímabilinu loknu. Því hafi hann ákveðið að þetta væri besta leiðin. Talið er að Brady muni ekki tilkynna eitt né neitt fyrr en að leiknum um Ofurskálina þann 14. febrúar sé lokið. Hann vill ekki taka athygli frá þeim merka viðburði. 7x Super Bowl champion Tom Brady retiring after 22 NFL seasons. (via @RapSheet) pic.twitter.com/jUYaLvrYg8— NFL (@NFL) January 29, 2022 Ljóst er að hér er goðsögn að hætta en Brady hefur unnið NFL-deildina alls sjö sinnum, oftast allra leikmanna. Þá hefur hann kastað fyrir flestum snertimörkum í sögu deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Bandaríkin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Frá þessu var greint nú í kvöld. Þar segir að Brady hafi verið búinn að taka ákvörðun áður en ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers duttu út gegn Los Angeles Rams um síðastliðna helgi. Síðan þá hefur hinn 44 ára gamli Brady íhugað ákvörðun sína en nú hefur hann komist að þeirri niðurstöðu að best sé að leggja skóna á hilluna frægu. Samkvæmt frétt ESPN vildi Brady aldrei taka svokallað „kveðjutímabil“ þar sem allir og amma þeirra vissu að hann myndi hætta að tímabilinu loknu. Því hafi hann ákveðið að þetta væri besta leiðin. Talið er að Brady muni ekki tilkynna eitt né neitt fyrr en að leiknum um Ofurskálina þann 14. febrúar sé lokið. Hann vill ekki taka athygli frá þeim merka viðburði. 7x Super Bowl champion Tom Brady retiring after 22 NFL seasons. (via @RapSheet) pic.twitter.com/jUYaLvrYg8— NFL (@NFL) January 29, 2022 Ljóst er að hér er goðsögn að hætta en Brady hefur unnið NFL-deildina alls sjö sinnum, oftast allra leikmanna. Þá hefur hann kastað fyrir flestum snertimörkum í sögu deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Bandaríkin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira