Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 20:31 Róbert Hauksson er genginn í raðir Leiknis. Leiknir Reykjavík Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira