KA sækir bakvörð til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 19:31 KA hefur sótt belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins. Vísir/Hulda Margrét KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Brynjar Ingi Bjarnason yfirgaf KA síðasta sumar en nú hefur – næstum – nafni hans frá Belgíu samið við Akureyringa. Bryan Van Den Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og mun leika með KA í deild þeirra bestu í sumar. Velkominn í KA Bryan Van Den Bogaert! #LifiFyrirKA https://t.co/Y1cygtC531 pic.twitter.com/lzBqSrL3fV— KA (@KAakureyri) January 28, 2022 B.V.D. Bogaert kemur frá belgíska liðinu RWD Molenbeek en það leikur í næstefstu deild þar í landi. Bakvörðurinn hefur flakkað á milli liða á ferli sínum en hann hefur einnig leikið með Westerlo, Royal Antwerp, KSK Heist og Royal Cappellen í Belgíu ásamt Crawley Town, Whitehawk og Ebbsfleet á Bretlandseyjum. Hann hefur nú ákveðið að skipta belgísku sveitasælunni út fyrir þá íslensku og mun án efa styrkja lið KA á komandi tímabili. Það er vonandi fyrir stuðningsfólk KA að BVDB endist lengur á Akureyri en landi hans gerði síðasta sumar Jonathan Hendrickx. KA endaði í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021 og stefnir Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, á að lyfta því enn hærra í sumar. Óvíst er hvenær Bogaert leikur sinn fyrsta leik fyrir KA en reikna má með að það verði í Lengjubikarnum. Hann má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport sem og það verða markaþættir eftir hverja umferð. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Brynjar Ingi Bjarnason yfirgaf KA síðasta sumar en nú hefur – næstum – nafni hans frá Belgíu samið við Akureyringa. Bryan Van Den Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og mun leika með KA í deild þeirra bestu í sumar. Velkominn í KA Bryan Van Den Bogaert! #LifiFyrirKA https://t.co/Y1cygtC531 pic.twitter.com/lzBqSrL3fV— KA (@KAakureyri) January 28, 2022 B.V.D. Bogaert kemur frá belgíska liðinu RWD Molenbeek en það leikur í næstefstu deild þar í landi. Bakvörðurinn hefur flakkað á milli liða á ferli sínum en hann hefur einnig leikið með Westerlo, Royal Antwerp, KSK Heist og Royal Cappellen í Belgíu ásamt Crawley Town, Whitehawk og Ebbsfleet á Bretlandseyjum. Hann hefur nú ákveðið að skipta belgísku sveitasælunni út fyrir þá íslensku og mun án efa styrkja lið KA á komandi tímabili. Það er vonandi fyrir stuðningsfólk KA að BVDB endist lengur á Akureyri en landi hans gerði síðasta sumar Jonathan Hendrickx. KA endaði í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021 og stefnir Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, á að lyfta því enn hærra í sumar. Óvíst er hvenær Bogaert leikur sinn fyrsta leik fyrir KA en reikna má með að það verði í Lengjubikarnum. Hann má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport sem og það verða markaþættir eftir hverja umferð. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti