Fæðingartíðni aldrei lægri í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2022 14:15 Verulega hefur dregið úr fæðingartíðni í Kína og sérfræðingar segja mögulegt að fólksfjöldi hafi náð hámarki. EPA/WU HONG Fæðingartíðni í Kína, fjölmennasta landi heims, hefur aldrei verið lægri en hún var árið 2021. Aðgerðir yfirvalda hafa ekki snúið þróun undanfarinnar ára en hækkandi framfærslukostnaður í borgum landsins hefur fælt fólk frá barneignum. Kínverjar eru einnig byrjaðir að gifta sig síðar á ævinni og konum á barnaeignaraldri hefur farið fækkandi. Árið 2021 fæddust 7,52 börn á hverja íbúa og hefur það aldrei verið lægra frá því mælingar hófust árið 1949. Alls fæddust 10,62 milljónir barna 2021, samanborið við tólf milljónir 2020. Fólksfjölgun í Kína var 0,34 prósent og hefur hún ekki verið lægri frá 1960. Kínverjum fjölgaði um um það bil 480 þúsund, úr 1,412 milljörðum í 1,4126 milljarða, samkvæmt frétt South China Morning Post (Áskriftarvefur). Yfirvöld í Kína felldu úr gildi árið 2016 reglur landsins um að pör mættu einungis eignast eitt barn og var markmiðið að reyna að draga úr öldrun íbúa landsins. Nýja takmarkið miðaði við tvö börn en í fyrra var það hækkað í þrjú börn. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hafa yfirvöld einnig reynt að draga úr kostnaði við að eiga börn með því að niðurgreiða þjónustu fyrir fjölskyldufólk og sömuleiðis með því að banna barnagæslu með hagnað í huga. Sérfræðingar sem fréttaveitan ræddi við segja mögulegt að fjöldi Kínverja hafi náð hámarki í fyrra. Fæðingum gæti lækkað áfram á næstu árum, verði ekki gripið til frekari aðgerða. Einn nefnir að til greina komi að gefa fjölskyldum afslætti á skatta, beinar peningagreiðslur eða mögulega setja skilyrði á fólk í atvinnulífinu þannig að fólk gæti frekar fengið stöðuhækkun í vinnu ef það eigi börn. Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Kínverjar eru einnig byrjaðir að gifta sig síðar á ævinni og konum á barnaeignaraldri hefur farið fækkandi. Árið 2021 fæddust 7,52 börn á hverja íbúa og hefur það aldrei verið lægra frá því mælingar hófust árið 1949. Alls fæddust 10,62 milljónir barna 2021, samanborið við tólf milljónir 2020. Fólksfjölgun í Kína var 0,34 prósent og hefur hún ekki verið lægri frá 1960. Kínverjum fjölgaði um um það bil 480 þúsund, úr 1,412 milljörðum í 1,4126 milljarða, samkvæmt frétt South China Morning Post (Áskriftarvefur). Yfirvöld í Kína felldu úr gildi árið 2016 reglur landsins um að pör mættu einungis eignast eitt barn og var markmiðið að reyna að draga úr öldrun íbúa landsins. Nýja takmarkið miðaði við tvö börn en í fyrra var það hækkað í þrjú börn. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hafa yfirvöld einnig reynt að draga úr kostnaði við að eiga börn með því að niðurgreiða þjónustu fyrir fjölskyldufólk og sömuleiðis með því að banna barnagæslu með hagnað í huga. Sérfræðingar sem fréttaveitan ræddi við segja mögulegt að fjöldi Kínverja hafi náð hámarki í fyrra. Fæðingum gæti lækkað áfram á næstu árum, verði ekki gripið til frekari aðgerða. Einn nefnir að til greina komi að gefa fjölskyldum afslætti á skatta, beinar peningagreiðslur eða mögulega setja skilyrði á fólk í atvinnulífinu þannig að fólk gæti frekar fengið stöðuhækkun í vinnu ef það eigi börn.
Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira