Einstaka „Íslandshjólið“ komið í leitirnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2022 18:33 Lögreglan skilaði hjólinu til Burkard í morgun. skjáskot/Ryan Hill Hjól ofurhugans og ljósmyndarans Chris Burkard er komið í leitirnar eftir að því var stolið úr íbúð hans í Reykjavík í gær. Lögreglan skilaði hjólinu til Burkard í morgun við mikinn fögnuð ljósmyndarans. Hjólið er einstakt og var sérstaklega hannað fyrir Burkard fyrir ferðalög um Ísland. Hjólið notaði hann til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Tvö hjól af þessu tagi eru til og eru þau bæði í eigu Burkard. Hjólinu var stolið úr íbúð Burkards í gær. Gluggi hafði verið spenntur upp á íbúð hans og það eina sem innbrotsþjófurinn tók var hjólið. Burkard tilkynnti fundinn á Instagram í morgunn. Hann sagðist í áfalli yfir stuðningnum sem hann hafi fundið fyrir frá því að hjólinu hans var stolið.Skjáskot Burkard tilkynnti fundinn á hjólinu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en stuldurinn vakti mikla athygli í gær. Miðað við Instagram-færslu Burkards voru það lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og hjólahvíslarinn Bjartmar Leósson sem fundu hjólið. Burkard er mikill Íslandsvinur. Hann hefur komið reglulega til landsins í um fimmtán ár, hann keppti í WOW Cyclothon haustið 2020 og kom þá fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar. Daginn eftir hljóp hann Laugaveginn. Þá hjólaði hann eins og fyrr segir þvert yfir landið, frá norðri til suðurs, að vetri til og er hann sá eini sem hefur gert það auk þeirra tveggja sem voru í för með honum. Íslandsvinir Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Hjólið er einstakt og var sérstaklega hannað fyrir Burkard fyrir ferðalög um Ísland. Hjólið notaði hann til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Tvö hjól af þessu tagi eru til og eru þau bæði í eigu Burkard. Hjólinu var stolið úr íbúð Burkards í gær. Gluggi hafði verið spenntur upp á íbúð hans og það eina sem innbrotsþjófurinn tók var hjólið. Burkard tilkynnti fundinn á Instagram í morgunn. Hann sagðist í áfalli yfir stuðningnum sem hann hafi fundið fyrir frá því að hjólinu hans var stolið.Skjáskot Burkard tilkynnti fundinn á hjólinu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en stuldurinn vakti mikla athygli í gær. Miðað við Instagram-færslu Burkards voru það lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og hjólahvíslarinn Bjartmar Leósson sem fundu hjólið. Burkard er mikill Íslandsvinur. Hann hefur komið reglulega til landsins í um fimmtán ár, hann keppti í WOW Cyclothon haustið 2020 og kom þá fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar. Daginn eftir hljóp hann Laugaveginn. Þá hjólaði hann eins og fyrr segir þvert yfir landið, frá norðri til suðurs, að vetri til og er hann sá eini sem hefur gert það auk þeirra tveggja sem voru í för með honum.
Íslandsvinir Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira